„Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júlí 2023 09:48 Max Beesly og Gordon Ramsay voru gestir á Þrastalundi í gær. Facebook Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. „Erum ekkert smá þakklát að fá að hitta og elda fyrir þessa glæsilegu menn!“ segir í færslu sem Þrastalundur birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Fram kemur í færslunni að þetta sé annað árið í röð sem þeir Ramsay og Beesley mæta í Þrastalund að borða. Það sé heiður að fá að hitta þá aftur. Einnig segir í færslunni að starfsfólk Þrastalundar hafi fengið „aldeilis góð hrós“ frá félögunum. „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Að lokum segir að starfsfólkið á Þrastalundi sé þakklátt fyrir að fá að vera hluti af heimsókn Ramsay og Beesley. „Takk fyrir að vera alltaf svona almennilegir! Þvílík ánægja að geta eldað fyrir ykkur og verið í kringum ykkur, þetta var svo gaman! Þið eruð alltaf velkomnir aftur.“ Félagarnir virðast vera hrifnir af Þrastalundi þar sem þetta er annað árið í röð sem þeir borða þar.Magnús Hlynur Hefur gert sér ferð á fleiri staði Þetta er alls ekki fyrsti veitingastaðurinn sem Ramsay mætir á í þessari ferð sinni til Íslands. Hann var til að mynda óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í vikunni. Eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá að Ramsay væri með bókað borð á staðnum. Þá sagði eigandinn að Ramsay hafi komið inn í eldhús á staðnum og látið eins og heima hjá sér. Hann hafi verið ánægður með matinn. Fyrr í vikunni sást svo til Ramsay á kokteilbarnum Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira
„Erum ekkert smá þakklát að fá að hitta og elda fyrir þessa glæsilegu menn!“ segir í færslu sem Þrastalundur birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Fram kemur í færslunni að þetta sé annað árið í röð sem þeir Ramsay og Beesley mæta í Þrastalund að borða. Það sé heiður að fá að hitta þá aftur. Einnig segir í færslunni að starfsfólk Þrastalundar hafi fengið „aldeilis góð hrós“ frá félögunum. „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Að lokum segir að starfsfólkið á Þrastalundi sé þakklátt fyrir að fá að vera hluti af heimsókn Ramsay og Beesley. „Takk fyrir að vera alltaf svona almennilegir! Þvílík ánægja að geta eldað fyrir ykkur og verið í kringum ykkur, þetta var svo gaman! Þið eruð alltaf velkomnir aftur.“ Félagarnir virðast vera hrifnir af Þrastalundi þar sem þetta er annað árið í röð sem þeir borða þar.Magnús Hlynur Hefur gert sér ferð á fleiri staði Þetta er alls ekki fyrsti veitingastaðurinn sem Ramsay mætir á í þessari ferð sinni til Íslands. Hann var til að mynda óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í vikunni. Eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá að Ramsay væri með bókað borð á staðnum. Þá sagði eigandinn að Ramsay hafi komið inn í eldhús á staðnum og látið eins og heima hjá sér. Hann hafi verið ánægður með matinn. Fyrr í vikunni sást svo til Ramsay á kokteilbarnum Tipsý í miðborg Reykjavíkur.
Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira