Hvetur stjórnvöld til að lengja endurgreiðslutíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. júlí 2023 12:39 Ólafur Stephensen er framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda. Vísir/Vilhelm Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að lengja endurgreiðslutíma á stuðningslánum til fyrirtækja sem urðu fyrir tekjufalli í heimsfaraldrinum. Þetta kemur fram í tilkynningu. Samkvæmt upplýsingum sem félagið aflaði hjá stóru viðskiptabönkunum þremur veittu þeir samtals 1.159 stuðningslán til fyrirtækja sem urðu fyrir slíku tekjufalli. 248 lántakendur báðu í upphafi ársins um viðbótarfrest til að byrja að greiða af lánunum. „Að mati FA eru mörg lítil og meðalstór fyrirtæki, sem fengu stuðningslán, enn ekki í aðstöðu til að greiða lánin niður á tólf mánuðum og hefur félagið sent fjármálaráðuneytinu erindi, þar sem hvatt er til að fjármálastofnunum verði heimilað að dreifa endurgreiðslunum á lengri tíma.“ Í tilkynningu FA kemur fram að af 1159 lánum voru 979 með 100 prósent ríkisábyrgð en 180 með 85 prósent ríkisábyrgð. FA og fleiri samtök hafa hvatt til þess að fyrirtækjum með stuðningslán, sem eru upp til hópa lítil og meðalstór, verði gefinn lengri tími til að greiða þau til baka en upphaflega var áformað, enda dróst faraldurinn á langinn með tilheyrandi áhrifum á tekjur margra fyrirtækja, að því er segir í tilkynningunni „Félagið telur ástæðu til að beina því enn á ný til ráðuneytisins að það heimili lánastofnunum að lengja endurgreiðslutíma stuðningslána enn frekar til að koma til móts við þessi fyrirtæki. Að mati félagsins myndi það í einhverjum tilvikum stuðla að því að firra ríkissjóð frekara tjóni vegna greiðslufalls, vegna þess að ýmis fyrirtæki, sem ekki ráða við að endurgreiða lánin á næstu tólf mánuðum, myndu vel ráða við greiðslur sem dreift væri á t.d. 36 mánuði. FA vill aftur minna á að fjármálastofnanir þekkja viðskiptavini sína vel og eru í stakk búnar að meta endurgreiðslugetu og þanþol fyrirtækja,“ segir í erindi FA. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum sem félagið aflaði hjá stóru viðskiptabönkunum þremur veittu þeir samtals 1.159 stuðningslán til fyrirtækja sem urðu fyrir slíku tekjufalli. 248 lántakendur báðu í upphafi ársins um viðbótarfrest til að byrja að greiða af lánunum. „Að mati FA eru mörg lítil og meðalstór fyrirtæki, sem fengu stuðningslán, enn ekki í aðstöðu til að greiða lánin niður á tólf mánuðum og hefur félagið sent fjármálaráðuneytinu erindi, þar sem hvatt er til að fjármálastofnunum verði heimilað að dreifa endurgreiðslunum á lengri tíma.“ Í tilkynningu FA kemur fram að af 1159 lánum voru 979 með 100 prósent ríkisábyrgð en 180 með 85 prósent ríkisábyrgð. FA og fleiri samtök hafa hvatt til þess að fyrirtækjum með stuðningslán, sem eru upp til hópa lítil og meðalstór, verði gefinn lengri tími til að greiða þau til baka en upphaflega var áformað, enda dróst faraldurinn á langinn með tilheyrandi áhrifum á tekjur margra fyrirtækja, að því er segir í tilkynningunni „Félagið telur ástæðu til að beina því enn á ný til ráðuneytisins að það heimili lánastofnunum að lengja endurgreiðslutíma stuðningslána enn frekar til að koma til móts við þessi fyrirtæki. Að mati félagsins myndi það í einhverjum tilvikum stuðla að því að firra ríkissjóð frekara tjóni vegna greiðslufalls, vegna þess að ýmis fyrirtæki, sem ekki ráða við að endurgreiða lánin á næstu tólf mánuðum, myndu vel ráða við greiðslur sem dreift væri á t.d. 36 mánuði. FA vill aftur minna á að fjármálastofnanir þekkja viðskiptavini sína vel og eru í stakk búnar að meta endurgreiðslugetu og þanþol fyrirtækja,“ segir í erindi FA.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira