Enska úrvalsdeildin kynnir lengri uppbótartíma í anda HM Andri Már Eggertsson skrifar 1. ágúst 2023 06:01 Það verður gaman að fylgjast með hvernig lengri uppbótartími mun hafa áhrif á deildina Vísir/Getty Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út að á næsta tímabili verður lengri uppbótartími líkt og var á HM í Katar árið 2022 og á heimsmeistaramóti kvenna sem stendur yfir. Í ensku úrvalsdeildinni er boltinn að meðaltali í leik í samtals 55 mínútur sem þykir afar lítið. Í næst efstu deild á Englandi er boltinn að meðaltali í leik í 52 mínútur og mínútunum fækkar síðan í neðri deildum á Englandi. Premier League and EFL officials will add World Cup-style amounts of injury time to matches as part of a crackdown on time-wasting, at the heart of new refereeing guidelines that will be in force for next season 📈 pic.twitter.com/fnw5rQtI2s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að leikir verði sjaldan undir hundrað mínútur. Emiliano Martínez, markmaður Aston Villa, fékk sjö gul spjöld á síðustu leiktíð fyrir að tefja. Dómarar munu meðal annars fylgjast grannt með því hve langan tíma lið taka í að fagna mörkum og gera skiptingar. Ólíkt því sem áður var þegar gert var ráð fyrir að hver skipting tæki 30 sekúndur. 🗣️ "Referees are going to crackdown on time-wasting"Rob Dorsett explains why managers will have to keep control of their behaviour on the touchline this season amid new guidelines for match officials 🟥⏲️ pic.twitter.com/bqsX4jHgPX— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Í ensku úrvalsdeildinni er boltinn að meðaltali í leik í samtals 55 mínútur sem þykir afar lítið. Í næst efstu deild á Englandi er boltinn að meðaltali í leik í 52 mínútur og mínútunum fækkar síðan í neðri deildum á Englandi. Premier League and EFL officials will add World Cup-style amounts of injury time to matches as part of a crackdown on time-wasting, at the heart of new refereeing guidelines that will be in force for next season 📈 pic.twitter.com/fnw5rQtI2s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að leikir verði sjaldan undir hundrað mínútur. Emiliano Martínez, markmaður Aston Villa, fékk sjö gul spjöld á síðustu leiktíð fyrir að tefja. Dómarar munu meðal annars fylgjast grannt með því hve langan tíma lið taka í að fagna mörkum og gera skiptingar. Ólíkt því sem áður var þegar gert var ráð fyrir að hver skipting tæki 30 sekúndur. 🗣️ "Referees are going to crackdown on time-wasting"Rob Dorsett explains why managers will have to keep control of their behaviour on the touchline this season amid new guidelines for match officials 🟥⏲️ pic.twitter.com/bqsX4jHgPX— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira