Ótrúleg dramatík í uppbótartíma í Ljubljana Siggeir Ævarsson skrifar 2. ágúst 2023 07:02 Matevž Vidovšek var hetja NK Olimpija Ljubljana í gær Twitter@nkolimpija Ótrúlegar senur áttu sér stað í Ljúblíana í gær í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Matevž Vidovšek var hetja heimamanna þegar hann varði vítaspyrnu þegar ellefu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. NK Olimpija Ljubljana og Ludogorets áttust við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Staðan í leiknum í gær var einnig 1-1 lengi vel en gestirnir léku manni færri frá 83. mínútu. Dómari leiksins bætti fimm mínútum við og á 2. mínútu uppbótartímans kom Timi Elsnik heimamönnum í 2-1 og allt leit út fyrir að Slóvenarnir væru á leið í næstu umferð. En eitthvað var um frekari tafir og þegar 100 mínútur voru komnar á leikkklukkuna fengu gestirnir frá Búlgaríu vítaspyrnu. Timi Elsnik steig á punktinn en Vidovšek varði spyrnuna. Þá loksins flautaði dómarinn leikinn af og allt ætlaði um koll að keyra á Stožice leikvellinum þar sem áhorfendur þustu inn á völlinn til að fagna með leikmönnum liðsins og Vidovšek sem hljóp völlinn á enda til að fagna fyrir framan áhangendur liðsins. Olimpija Ljubljana goalkeeper Vidovsek with a 90+12 penalty save vs Ludogorets to secure his side a spot in the next round of UCL qualification. Fans couldn't help but invade the pitch after! (@Sport_Klub_Slo) pic.twitter.com/u9JxfAdwRp— EuroFoot (@eurofootcom) August 1, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
NK Olimpija Ljubljana og Ludogorets áttust við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Staðan í leiknum í gær var einnig 1-1 lengi vel en gestirnir léku manni færri frá 83. mínútu. Dómari leiksins bætti fimm mínútum við og á 2. mínútu uppbótartímans kom Timi Elsnik heimamönnum í 2-1 og allt leit út fyrir að Slóvenarnir væru á leið í næstu umferð. En eitthvað var um frekari tafir og þegar 100 mínútur voru komnar á leikkklukkuna fengu gestirnir frá Búlgaríu vítaspyrnu. Timi Elsnik steig á punktinn en Vidovšek varði spyrnuna. Þá loksins flautaði dómarinn leikinn af og allt ætlaði um koll að keyra á Stožice leikvellinum þar sem áhorfendur þustu inn á völlinn til að fagna með leikmönnum liðsins og Vidovšek sem hljóp völlinn á enda til að fagna fyrir framan áhangendur liðsins. Olimpija Ljubljana goalkeeper Vidovsek with a 90+12 penalty save vs Ludogorets to secure his side a spot in the next round of UCL qualification. Fans couldn't help but invade the pitch after! (@Sport_Klub_Slo) pic.twitter.com/u9JxfAdwRp— EuroFoot (@eurofootcom) August 1, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki