Ronaldo búinn að reka alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 11:00 Ronaldo Nazario sést hér með með Florentino Perez, forseta Real Madrid. Getty/ Soccrates Brasilíska knattspyrnugoðið Ronaldo er vægast sagt ósáttur með stjórnina á liði sínu Real Valladolid á Spáni. Sportbladet Hann tók þó dramatísku ákvörðun að reka alla stjórnendur félagsins aðeins ellefu dögum fyrir fyrsta leik á nýju tímabili. Ronaldo Luís Nazário de Lima, þekktur undir nafninu Ronaldo, varð forseti spænska félagsins Real Valladolid haustið 2018. Síðan þá hefur liðið verið jó-jó lið í spænsku deildunum og liðið féll niður í B-deildinni síðasta vor. Nú stuttu fyrir mótið er algjör kaos í stjórn félagsins eftir að Ronalda rak íþróttastjórann Fran Sánchez og samstarfsfólk hans sem var allt með samning til júní 2024. COMUNICADO OFICIALhttps://t.co/nyWUVTNkE9— Real Valladolid C.F. (@realvalladolid) July 31, 2023 „Við þökkum Fran Sánchez, Luis Casas, Antonio Barea og José Manuel Hernández fyrir þeirra tíma hjá félaginu og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni,“ skrifaði Valladolid í fréttatilkynningu. Spænskir fjölmiðlar segja einnig frá því að þjálfarinn Paulo Pezzolano hafi verið hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í gær. Aðstoðarmaður hans Martin Varini stýrði æfingunni. Það er þó ekki ljóst hvort að Ronaldo hafi rekið þjálfarann líka. Ronaldo er 46 ára gamall en var besti fótboltamaður heims upp á sitt besta. Hann skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu og spilaði með liðum eins og Barcelona, Inter, Real Madfrid og AC Milan. Ronaldi varð tvisvar sinnum dýrasti knattspyrnumaður heims. Ronaldo Nazario and Real Valladolid have sacked Sportidng Director Fran Sanchez just 11 days before the start of the season. #Pucela pic.twitter.com/JVhAGZoRk3— Football España (@footballespana_) August 1, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Sportbladet Hann tók þó dramatísku ákvörðun að reka alla stjórnendur félagsins aðeins ellefu dögum fyrir fyrsta leik á nýju tímabili. Ronaldo Luís Nazário de Lima, þekktur undir nafninu Ronaldo, varð forseti spænska félagsins Real Valladolid haustið 2018. Síðan þá hefur liðið verið jó-jó lið í spænsku deildunum og liðið féll niður í B-deildinni síðasta vor. Nú stuttu fyrir mótið er algjör kaos í stjórn félagsins eftir að Ronalda rak íþróttastjórann Fran Sánchez og samstarfsfólk hans sem var allt með samning til júní 2024. COMUNICADO OFICIALhttps://t.co/nyWUVTNkE9— Real Valladolid C.F. (@realvalladolid) July 31, 2023 „Við þökkum Fran Sánchez, Luis Casas, Antonio Barea og José Manuel Hernández fyrir þeirra tíma hjá félaginu og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni,“ skrifaði Valladolid í fréttatilkynningu. Spænskir fjölmiðlar segja einnig frá því að þjálfarinn Paulo Pezzolano hafi verið hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í gær. Aðstoðarmaður hans Martin Varini stýrði æfingunni. Það er þó ekki ljóst hvort að Ronaldo hafi rekið þjálfarann líka. Ronaldo er 46 ára gamall en var besti fótboltamaður heims upp á sitt besta. Hann skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu og spilaði með liðum eins og Barcelona, Inter, Real Madfrid og AC Milan. Ronaldi varð tvisvar sinnum dýrasti knattspyrnumaður heims. Ronaldo Nazario and Real Valladolid have sacked Sportidng Director Fran Sanchez just 11 days before the start of the season. #Pucela pic.twitter.com/JVhAGZoRk3— Football España (@footballespana_) August 1, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira