Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, eru meiðslin ekki alvarleg. Viðbragðsaðilar á vettvangi hafi vegna aðstæðna hinsvegar ákveðið að kalla til aðstoðar þyrlunnar.
Þyrlan flutti konuna á Landspítalann í Fossvogi. Þyrlan hefur nú lokið útkallinu.