Portúgalskur prestur þeytir skífum á næturklúbbum Magnús Jochum Pálsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 7. ágúst 2023 12:25 Guilherme sýnir alvöru takta þegar hann þeytir skífum. Stöð 2 Portúgalskur prestur hefur leitað á ný mið til að boða ungu fólki trúnna. Hann þeytir skífum í næturklúbbum í frítíma sínum og spilaði fyrir 1,5 milljón manns í Lissabon á útihátíð á sunnudag. „Ég reyni að tala sama tungumál og unga fólkið og umgangast það. Það var aldrei ætla mín að spila til að fá þau inn í kirkjuna. Nei, það var aldrei ætlunin,“ sagði séra Guilherme Peixoto í viðtali við portúgalska fréttamiðla. „Tilgangurinn var alltaf að umgangast þau og færa þeim mína gleði, trú mína og andlegu upphafningu. Ég vildi færa þeim þetta í gegnum tónlistina,“ sagði hann einnig. „Ef ég finn ekki fyrir því sem ég geri get ég ekki tjáð það öðrum. Hafi ég áhyggjur af því hver sé að fylgjast með finn ég að ég er undir álagi og það er óþarfi. Mikilvægast er að njóta tónlistarinnar. Ég gerði tilraunir og skoðaði alla möguleika tónlistarinnar,“ sagði hann um tónlistina. Guilherme segist hafa haft mikinn áhuga á raftónlist í gegnum tíðina en fallið fyrir teknóinu. „Afróhústónlis, hústónlist, tekknótónlist og norræn-tekknótónlist og í gegnum þessar tilraunir á tónleikum mínum varð þessi hljómveggur til. Prestur góður, gleymdu þessu og spilaðu tekknó. Þau hvöttu mig til dáða. Spila tekknó? Klikkuð hugmynd,“ sagði Guilherme. Spilaði fyrir milljón manna Séra Guilherme er gríðarlega vinsæll plötusnúður og spilaði á alþjóðlegri hátíð kaþólskra ungmenna í Lissabon á sunnudag. Hátíðin endaði með risastórri messu utandyra þar sem um ein og hálf milljón manna hlustuðu á DJ-sett hans. Hann endaði sett sitt á að blanda ræðubútum sínum inn í tónlistina þar sem hann sagði kirkjuna vera stað fyrir allra og sagðist óska sér heimsfriðar. Lokaorðinu voru síðan „Í lífinu er ekkert ókeypis, það kostar allt. Það er bara eitt sem er ókeypis: ást Jesú.“ Hér fyrir neðan má hlusta á DJ-sett Guilherme í heild sinni: Portúgal Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
„Ég reyni að tala sama tungumál og unga fólkið og umgangast það. Það var aldrei ætla mín að spila til að fá þau inn í kirkjuna. Nei, það var aldrei ætlunin,“ sagði séra Guilherme Peixoto í viðtali við portúgalska fréttamiðla. „Tilgangurinn var alltaf að umgangast þau og færa þeim mína gleði, trú mína og andlegu upphafningu. Ég vildi færa þeim þetta í gegnum tónlistina,“ sagði hann einnig. „Ef ég finn ekki fyrir því sem ég geri get ég ekki tjáð það öðrum. Hafi ég áhyggjur af því hver sé að fylgjast með finn ég að ég er undir álagi og það er óþarfi. Mikilvægast er að njóta tónlistarinnar. Ég gerði tilraunir og skoðaði alla möguleika tónlistarinnar,“ sagði hann um tónlistina. Guilherme segist hafa haft mikinn áhuga á raftónlist í gegnum tíðina en fallið fyrir teknóinu. „Afróhústónlis, hústónlist, tekknótónlist og norræn-tekknótónlist og í gegnum þessar tilraunir á tónleikum mínum varð þessi hljómveggur til. Prestur góður, gleymdu þessu og spilaðu tekknó. Þau hvöttu mig til dáða. Spila tekknó? Klikkuð hugmynd,“ sagði Guilherme. Spilaði fyrir milljón manna Séra Guilherme er gríðarlega vinsæll plötusnúður og spilaði á alþjóðlegri hátíð kaþólskra ungmenna í Lissabon á sunnudag. Hátíðin endaði með risastórri messu utandyra þar sem um ein og hálf milljón manna hlustuðu á DJ-sett hans. Hann endaði sett sitt á að blanda ræðubútum sínum inn í tónlistina þar sem hann sagði kirkjuna vera stað fyrir allra og sagðist óska sér heimsfriðar. Lokaorðinu voru síðan „Í lífinu er ekkert ókeypis, það kostar allt. Það er bara eitt sem er ókeypis: ást Jesú.“ Hér fyrir neðan má hlusta á DJ-sett Guilherme í heild sinni:
Portúgal Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira