Faðir Neymars kallaði eitt frægasta íþróttablað heims L'Efake Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 08:10 Neymar da Silva Santos Júnior hefur mikinn áhuga á formúlu eitt keppnum. Getty/Eric Alonso Franska stórblaðið L'Equipe sló því upp í gærkvöldi að Brasilíumaðurinn Neymar vildi komast í burtu frá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fréttin reiddi föður Neymars til reiði. „Ég get ekki staðfest fréttir sem eru ósannar. L'Equipe er L'Efake,“ sagði Neymar Da Silva eldri í samtali við PL Brasil en Mundo Deportivo segir frá. Neymar father: "L'Equipe's news of Neymar asking to leave PSG? Not true... They are not L'Equipe, they are L'Efake." pic.twitter.com/QlV22v5JCz— Barça Universal (@BarcaUniversal) August 7, 2023 Blaðamaður Associated Press leitaði eftir viðbrögðum frá Paris Saint-Germain eftir fréttina frá L'Equipe en PSG vildi ekki tjá sig um hana. Fleiri erlendir fjölmiðlar segja ennfremur frá því að franska félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn en það er ljóst að hann mun kosta sitt. „Upplýsingar þeirra komu einhvers staðar frá og reynum því að átta okkur á því hvað þeir eru að reyna að ná fram,“ sagði faðir Neymar. Neymar er 31 árs gamall og hefur spilað með Parísarliðinu frá árinu 2017. Í maímánuði 2021 framlengdi hann samning sinn til ársins 2025. Le père de Neymar dément formellement que Neymar aurait demandé à Nasser Al-Khelaïfi de le laisser partir.« Je ne vais pas confirmer une info qui ne s'est pas produite. Ce n est pas L ÉQUIPE, c est l Efake. »(@plbrasil1) pic.twitter.com/7mkxlPCOTX— Actu Foot (@ActuFoot_) August 7, 2023 Franski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
„Ég get ekki staðfest fréttir sem eru ósannar. L'Equipe er L'Efake,“ sagði Neymar Da Silva eldri í samtali við PL Brasil en Mundo Deportivo segir frá. Neymar father: "L'Equipe's news of Neymar asking to leave PSG? Not true... They are not L'Equipe, they are L'Efake." pic.twitter.com/QlV22v5JCz— Barça Universal (@BarcaUniversal) August 7, 2023 Blaðamaður Associated Press leitaði eftir viðbrögðum frá Paris Saint-Germain eftir fréttina frá L'Equipe en PSG vildi ekki tjá sig um hana. Fleiri erlendir fjölmiðlar segja ennfremur frá því að franska félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn en það er ljóst að hann mun kosta sitt. „Upplýsingar þeirra komu einhvers staðar frá og reynum því að átta okkur á því hvað þeir eru að reyna að ná fram,“ sagði faðir Neymar. Neymar er 31 árs gamall og hefur spilað með Parísarliðinu frá árinu 2017. Í maímánuði 2021 framlengdi hann samning sinn til ársins 2025. Le père de Neymar dément formellement que Neymar aurait demandé à Nasser Al-Khelaïfi de le laisser partir.« Je ne vais pas confirmer une info qui ne s'est pas produite. Ce n est pas L ÉQUIPE, c est l Efake. »(@plbrasil1) pic.twitter.com/7mkxlPCOTX— Actu Foot (@ActuFoot_) August 7, 2023
Franski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira