Hafa samið um sjóböð í Önundarfirði Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2023 13:12 Sjöböðin eiga að opna á Hvítasandi í Landi Þórustaða, innst í Önundarfirði. Aðsend Samingur hefur verið undirritaður um land undir „umhverfisvæn sjóböð“ á Hvítasandi í landi Þórustaða innst í Önundarfirði. Böðin munu nýta varmaorku úr sjó til að hita laug, potta og sturtur og verða staðsett í gamalli sandnámu við hvíta skeljasandsströnd nálægt Holtsbryggju. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að endi gamallar flugbrautar verði nýttur sem bílastæði og muni böðin því einungis nýta raskað land undir framkvæmdir og byggingar. Sérstaklega er gætt að því að raska ekki fjölbreyttu fuglalífi í nágrenni baðanna og þau eru felld inn í umhverfið og hönnun og efnisval tekur mið af einstakri náttúru svæðisins. Hönnuðir baðanna eru Sen&Son arkitektar en EFLA verkfræðistofa sér um tæknilega og verkfræðilega hönnun. Leigutaki og framkvæmdaaðili er Blævængur ehf., en meðal samstarfsaðila þess eru landeigendur, EFLA, Vestfjarðastofa og Uppbyggingarsjóður Flateyrar. Teikningar og útfærsla sjóbaðanna hafa þegar verið kynntar íbúum á svæðinu. Aðgengi að hinni vinsælu sjóbaðsaðsaðstöðu við Holtsbryggju mun með böðunum batna verulega, en bryggjan og nágrenni hennar eru vinsæll áningarstaður ferðamanna á Vestfjörðum,“ segir í tilkynningunni. Björn Björnsson, bóndi á Þórustöðum og Áslaug Guðrúnardóttir, stjórnarformaður Blævængs ehf. skrifa undir leigusamning um land undir sjóðböðin á Hvítasandi.Aðsend Haft er eftir Áslaugu Guðrúnardóttur, stjórnarformanni Blævængs, að næsta skref sé stofnun og fjármögnun félags um uppbygginguna ásamt nauðsynlegri skipulagsvinnu. „Hér finnum við fyrir mikilli jákvæðni gagnvart þessu verkefni sem við höfum verið að vinna að í tvö ár. Við sjáum fyrir okkur að Hvítisandur verði mikilvægur segull í umhverfisvænni ferðaþjónustu Vestfjarða þar sem áhersla er á gæði þjónustu í sátt við umhverfi og samfélag þar sem byggingar og starfsemi falli að umhverfinu og virði það en skerði það ekki. Þá erum við hér einnig í samstarfi við EFLU að þróa nýtingu á varmaorku úr sjó með varmadælum sem gæti í framtíðinni nýst til orkuöflunar á Vestfjörðum og öðrum köldum svæðum, en hér er viðvarandi raforkuskortur sem slík tækni gæti átt þátt í að leysa,“ er haft eftir Áslaugu. Ísafjarðarbær Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að endi gamallar flugbrautar verði nýttur sem bílastæði og muni böðin því einungis nýta raskað land undir framkvæmdir og byggingar. Sérstaklega er gætt að því að raska ekki fjölbreyttu fuglalífi í nágrenni baðanna og þau eru felld inn í umhverfið og hönnun og efnisval tekur mið af einstakri náttúru svæðisins. Hönnuðir baðanna eru Sen&Son arkitektar en EFLA verkfræðistofa sér um tæknilega og verkfræðilega hönnun. Leigutaki og framkvæmdaaðili er Blævængur ehf., en meðal samstarfsaðila þess eru landeigendur, EFLA, Vestfjarðastofa og Uppbyggingarsjóður Flateyrar. Teikningar og útfærsla sjóbaðanna hafa þegar verið kynntar íbúum á svæðinu. Aðgengi að hinni vinsælu sjóbaðsaðsaðstöðu við Holtsbryggju mun með böðunum batna verulega, en bryggjan og nágrenni hennar eru vinsæll áningarstaður ferðamanna á Vestfjörðum,“ segir í tilkynningunni. Björn Björnsson, bóndi á Þórustöðum og Áslaug Guðrúnardóttir, stjórnarformaður Blævængs ehf. skrifa undir leigusamning um land undir sjóðböðin á Hvítasandi.Aðsend Haft er eftir Áslaugu Guðrúnardóttur, stjórnarformanni Blævængs, að næsta skref sé stofnun og fjármögnun félags um uppbygginguna ásamt nauðsynlegri skipulagsvinnu. „Hér finnum við fyrir mikilli jákvæðni gagnvart þessu verkefni sem við höfum verið að vinna að í tvö ár. Við sjáum fyrir okkur að Hvítisandur verði mikilvægur segull í umhverfisvænni ferðaþjónustu Vestfjarða þar sem áhersla er á gæði þjónustu í sátt við umhverfi og samfélag þar sem byggingar og starfsemi falli að umhverfinu og virði það en skerði það ekki. Þá erum við hér einnig í samstarfi við EFLU að þróa nýtingu á varmaorku úr sjó með varmadælum sem gæti í framtíðinni nýst til orkuöflunar á Vestfjörðum og öðrum köldum svæðum, en hér er viðvarandi raforkuskortur sem slík tækni gæti átt þátt í að leysa,“ er haft eftir Áslaugu.
Ísafjarðarbær Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Sjá meira
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent