Um tilefnislausa von Oddur Sturluson skrifar 11. ágúst 2023 16:30 Lífsbaráttan hefur aldrei verið auðveld en þótt mörg þeirra vandamála sem við stöndum frammi fyrir í dag séu fordæmalaus er sá árangur sem hefur þó áunnist slíkur að fæstir myndu óska sér af alvöru að hafa fæðst á öðrum tíma í mannkynssögunni. Hvert einasta skref sem hefur verið tekið í átt að nútímanum hefur kostað blóð, svita, tár en umfram allt byggst á von. Von, sem oft getur virst tilefnislaus, um að hlutirnir gætu breyst og orðið betri. Við byggjum okkar samfélag á grunni sem vongóðir frumkvöðlar á öllum sviðum samfélagsins hafa steypt. Í opinberri umræðu um nýsköpun er oft lögð áhersla á nýsköpun sem virðisaukandi og atvinnuskapandi framtak. Vissulega eru þetta verðmætar afurðir nýsköpunar. Við megum þó ekki gleyma því að nýsköpun sem passar ekki inn í dæmigert fyrirkomulag þar sem aðalmarkmiðið er að hámarka gróða hluthafa, verður að eiga sér stað. Samfélagsleg nýsköpun er lykilþáttur í að bregðast við þeim áskorunum sem ráðandi hagnaðardrifin kerfi geta ekki tekist á við.Áskoranirnar eru miklar og geta virst yfirþyrmandi en þær eru svo sannarlega til staðar og munu ekki vera leystar án fyrirhafnar. Valið er einfalt. Við getum gefist upp og beðið eftir því að verstu spár rætist. Eða við getum unnið saman að því að byggja framtíð þar sem enginn mun óska þess að hafa frekar fæðst á öðrum tímapunkti í mannkynssögunni. Á þriðjudaginn næstkomandi, 15. ágúst frá kl. 12:00-13:00 í Grósku verður opinn umræðufundur þar sem sérfræðingar og frumkvöðlar munu fjalla um samfélagslega nýsköpun og hvernig vaxtarrýmið Snjallræði er hannað til að styðja við samfélagslega frumkvöðla. Ég hvet alla áhugasama til að mæta og kynna sér málið. Höfundur er verkefnisstjóri Snjallræðis. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nýsköpun Mest lesið Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Lífsbaráttan hefur aldrei verið auðveld en þótt mörg þeirra vandamála sem við stöndum frammi fyrir í dag séu fordæmalaus er sá árangur sem hefur þó áunnist slíkur að fæstir myndu óska sér af alvöru að hafa fæðst á öðrum tíma í mannkynssögunni. Hvert einasta skref sem hefur verið tekið í átt að nútímanum hefur kostað blóð, svita, tár en umfram allt byggst á von. Von, sem oft getur virst tilefnislaus, um að hlutirnir gætu breyst og orðið betri. Við byggjum okkar samfélag á grunni sem vongóðir frumkvöðlar á öllum sviðum samfélagsins hafa steypt. Í opinberri umræðu um nýsköpun er oft lögð áhersla á nýsköpun sem virðisaukandi og atvinnuskapandi framtak. Vissulega eru þetta verðmætar afurðir nýsköpunar. Við megum þó ekki gleyma því að nýsköpun sem passar ekki inn í dæmigert fyrirkomulag þar sem aðalmarkmiðið er að hámarka gróða hluthafa, verður að eiga sér stað. Samfélagsleg nýsköpun er lykilþáttur í að bregðast við þeim áskorunum sem ráðandi hagnaðardrifin kerfi geta ekki tekist á við.Áskoranirnar eru miklar og geta virst yfirþyrmandi en þær eru svo sannarlega til staðar og munu ekki vera leystar án fyrirhafnar. Valið er einfalt. Við getum gefist upp og beðið eftir því að verstu spár rætist. Eða við getum unnið saman að því að byggja framtíð þar sem enginn mun óska þess að hafa frekar fæðst á öðrum tímapunkti í mannkynssögunni. Á þriðjudaginn næstkomandi, 15. ágúst frá kl. 12:00-13:00 í Grósku verður opinn umræðufundur þar sem sérfræðingar og frumkvöðlar munu fjalla um samfélagslega nýsköpun og hvernig vaxtarrýmið Snjallræði er hannað til að styðja við samfélagslega frumkvöðla. Ég hvet alla áhugasama til að mæta og kynna sér málið. Höfundur er verkefnisstjóri Snjallræðis.
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun