Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 07:30 Michael Oher horfir á Leigh Anne Tuohy þegar hann var valinn í nýliðavalinu 2009. Getty/ Jeff Zelevansky NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út árið 2009 en hún aflaði meira en þrjú hundruð milljónum Bandaríkjadala í tekjur. Sandra Bullock líka fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem ættleiddi og bjargaði Michael Oher. En gerði hún það? View this post on Instagram A post shared by UPROXX (@uproxx) Sagan var nefnilega byggð á lygi ef marka má aðalpersónu sögunnar. Oher heldur því fram að sagan í kvikmyndinni sé ósönn því að Sean og Leigh Anne Tuohy hafi í raun aldrei ættleitt hann. Þau hafi aftur á móti platað hann til að skrifa undir plagg og með því hafi þau síðan grætt pening á honum sem hans forráðamenn. Lykilatriðið er líklegast að Oher er ósáttur að hafa ekki fengið neitt í sinn hlut af gróða kvikmyndarinnar. Hann vill líka koma í veg fyrir að Sean og Leigh hætti að geta grætt pening á hans nafni. Michael Oher er 37 ára gamall í dag en hann lék 110 leiki í NFL-deildinni frá 2009 til 2016. Hann varð Super Bowl meistari með Baltimore Ravens árið 2013. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
„The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út árið 2009 en hún aflaði meira en þrjú hundruð milljónum Bandaríkjadala í tekjur. Sandra Bullock líka fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem ættleiddi og bjargaði Michael Oher. En gerði hún það? View this post on Instagram A post shared by UPROXX (@uproxx) Sagan var nefnilega byggð á lygi ef marka má aðalpersónu sögunnar. Oher heldur því fram að sagan í kvikmyndinni sé ósönn því að Sean og Leigh Anne Tuohy hafi í raun aldrei ættleitt hann. Þau hafi aftur á móti platað hann til að skrifa undir plagg og með því hafi þau síðan grætt pening á honum sem hans forráðamenn. Lykilatriðið er líklegast að Oher er ósáttur að hafa ekki fengið neitt í sinn hlut af gróða kvikmyndarinnar. Hann vill líka koma í veg fyrir að Sean og Leigh hætti að geta grætt pening á hans nafni. Michael Oher er 37 ára gamall í dag en hann lék 110 leiki í NFL-deildinni frá 2009 til 2016. Hann varð Super Bowl meistari með Baltimore Ravens árið 2013. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira