Guðmundur starfar sem hundagangari: „Til í að gera þetta að ævistarfinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 10:30 Guðmundur er atvinnuhundagangari. Guðmundur Ingi Halldórsson starfar sem atvinnuhundagangari, eitthvað sem þekkist meira erlendis. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðmund og fékk að fræðast um starfið, heyrði af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar. „Ég held ég sé nú ekki sá fyrsti sem geng um með annarra manna hunda hér á Íslandi en ég held ég sé sá fyrsti sem tek þessu svona alvarlega,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég tek þessu svo alvarlega að ég er til í að gera þetta að ævistarfinu. Ég var áður leikskólakennari og svo var ég á Jómfrúnni að vinna, og er þar reyndar í fimmtíu prósent starfi sömuleiðis í dag.“ Gengur með allt að sex hunda í einu Hann segist hafa gengið um hús þegar hann var yngri og beðið um að ganga með hunda. „Ég er að vinna með að ganga með svona fjóra til sex hunda. Núna er ég búinn að vinna við þetta í einn mánuð og maður er að kynnast sínum skjólstæðingum og er að para þá saman,“ segir Guðmundur en hundarnir eru vissulega margir mjög ólíkar týpur. Það kostar 3000 krónur að fá Guðmund til að ganga með hund í 30 mínútur, 5000 krónur kostar að fá klukkustundagöngu en síðan er hann með ákveðnar áskriftarleiðir. Hálftíma ganga alla virka daga í mánuði kostar viðskiptavini 40.000 krónur á mánuði og klukkustunda ganga alla virka daga 60.000 krónur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðmund og fékk að fræðast um starfið, heyrði af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar. „Ég held ég sé nú ekki sá fyrsti sem geng um með annarra manna hunda hér á Íslandi en ég held ég sé sá fyrsti sem tek þessu svona alvarlega,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég tek þessu svo alvarlega að ég er til í að gera þetta að ævistarfinu. Ég var áður leikskólakennari og svo var ég á Jómfrúnni að vinna, og er þar reyndar í fimmtíu prósent starfi sömuleiðis í dag.“ Gengur með allt að sex hunda í einu Hann segist hafa gengið um hús þegar hann var yngri og beðið um að ganga með hunda. „Ég er að vinna með að ganga með svona fjóra til sex hunda. Núna er ég búinn að vinna við þetta í einn mánuð og maður er að kynnast sínum skjólstæðingum og er að para þá saman,“ segir Guðmundur en hundarnir eru vissulega margir mjög ólíkar týpur. Það kostar 3000 krónur að fá Guðmund til að ganga með hund í 30 mínútur, 5000 krónur kostar að fá klukkustundagöngu en síðan er hann með ákveðnar áskriftarleiðir. Hálftíma ganga alla virka daga í mánuði kostar viðskiptavini 40.000 krónur á mánuði og klukkustunda ganga alla virka daga 60.000 krónur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira