Chloe, Helena og Sísí klára sumarið með Eyjakonum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 16:46 Breiðablik - ÍBV. Pepsideild Kvenna, sumarið 2019. Knattspyrna, fótboti Eyjakonur unnu mikilvægan sigur í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og náði fyrir vikið þriggja stiga forskoti á Keflavík í baráttunni um öruggt sæti í deildinni. Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir ÍBV liðið í gær því liðinu hefur einnig borist góður liðstyrkur fyrir lokasprettinn. Þrír leikmenn gengu til liðs við liðið áður en glugginn lokaði en þær koma úr ýmsum áttum og léku allar með liðinu í gær í sigrinum gegn Keflavík. ÍBV segir frá á heimasíðu sinni. Chloe Hennigan kemur frá írska liðinu Treaty United sem leikur í efstu deild þar í landi. Hún hafði leikið vel með írska liðinu á tímabilinu og spilað alla leiki deildarinnar áður en gert var hlé á deildinni vegna HM, þar sem Írar voru með lið. Hún er 22 ára varnarmaður. Hinir tveir leikmennirnir eru Vestmanneyingar en Helena Hekla Hlynsdóttir kom til ÍBV frá Selfossi þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017 fyrir utan tímabilið 2018 þar sem hún lék með ÍBV. Helena lék í hægri bakverði í gær. Þá hefur Sigríður Lára Garðarsdóttir ákveðið að ljúka tímabilinu með ÍBV en hún setti fótboltaskóna upp á hillu fyrr á árinu. Sísí hefur nú ákveðið að taka skóna af hillunni til að hjálpa ÍBV á lokasprettinum í deildinni. Sísí er einn besti leikmaður sem ÍBV hefur alið af sér en hún á 20 A-landsleiki og 297 leiki á vegum KSÍ, þar af 167 í efstu deild kvenna. Sigríður Lára átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV liðsins þegar hún vann boltann sem leiddi til þess að Þóra Björg Stefánsdóttir skoraði eftir stoðsendingu frá Telusilu Mataaho Vunipola. Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Fleiri fréttir Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Sjá meira
Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir ÍBV liðið í gær því liðinu hefur einnig borist góður liðstyrkur fyrir lokasprettinn. Þrír leikmenn gengu til liðs við liðið áður en glugginn lokaði en þær koma úr ýmsum áttum og léku allar með liðinu í gær í sigrinum gegn Keflavík. ÍBV segir frá á heimasíðu sinni. Chloe Hennigan kemur frá írska liðinu Treaty United sem leikur í efstu deild þar í landi. Hún hafði leikið vel með írska liðinu á tímabilinu og spilað alla leiki deildarinnar áður en gert var hlé á deildinni vegna HM, þar sem Írar voru með lið. Hún er 22 ára varnarmaður. Hinir tveir leikmennirnir eru Vestmanneyingar en Helena Hekla Hlynsdóttir kom til ÍBV frá Selfossi þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017 fyrir utan tímabilið 2018 þar sem hún lék með ÍBV. Helena lék í hægri bakverði í gær. Þá hefur Sigríður Lára Garðarsdóttir ákveðið að ljúka tímabilinu með ÍBV en hún setti fótboltaskóna upp á hillu fyrr á árinu. Sísí hefur nú ákveðið að taka skóna af hillunni til að hjálpa ÍBV á lokasprettinum í deildinni. Sísí er einn besti leikmaður sem ÍBV hefur alið af sér en hún á 20 A-landsleiki og 297 leiki á vegum KSÍ, þar af 167 í efstu deild kvenna. Sigríður Lára átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV liðsins þegar hún vann boltann sem leiddi til þess að Þóra Björg Stefánsdóttir skoraði eftir stoðsendingu frá Telusilu Mataaho Vunipola.
Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Fleiri fréttir Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Sjá meira