Rafhlaupahjólaþjófur gómaður Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. ágúst 2023 06:36 Maður sem hafði stolið nokkrum rafhlauphjólum var gómaður af lögreglu í gær. Vísir/Vilhelm Það var nokkuð um þjófnað og innbrot ef marka má dagbók lögreglu fyrir gærkvöldið. Lögreglunni var tilkynnt um einstakling sem bar nokkur rafmagnshlaupahjól inn í húsnæði. Hjólin reyndust vera þýfi og voru haldlögð af lögreglunni. Verkefni lögreglustöðvar 1, sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes, einkenndust sérstaklega af þjófnaðarþema. Lögreglunni barst einnig tilkynning um innbrot í heimahúsi í hverfi 103 þar sem verðmætum var stolið. Málið er í rannsókn. Þá var lögreglunni tilkynnt um grunsamlegan mann sem hélt á reiðhjóli. Lögreglan hafði upp á manninum og játaði hann að hafa stolið hjólinu. Hjólið var haldlagt af lögreglu. Einnig barst lögreglunni tilkynning um þjófnað í matvöruverslun en það kemur ekki fram hvar sú verslun er. Sömuleiðis var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við fyrirtæki en þeir einstaklingar fundust ekki og það kemur ekkert meira fram um málið. Veski komið til eiganda og hellan skilin eftir í gangi Við lögreglustöð 2 sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ skiluðu ferðamenn inn veski sem þeir höfðu fundið og var með peningum og greiðslukorti. Samkvæmt lögreglu var eigandinn hinn glaðasti eftir að veskinu var skilað til hans. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir svæði Grafarvogs, Grafarholts og Mosfellsbæjar barst lögreglu tilkynning um ljósan reyk og brunalykt sem barst frá íbúð. Enginn eldur var í íbúðinni en heimilistæki hafði gleymst á eldavélinni. Slökkviliðið sá um að reykræsa íbúðina. Á sama svæði stöðvaði lögreglan ökumann sem ók langt yfir hámarkshraða og reyndist við nánari skoðun ökuréttindalaus. Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Verkefni lögreglustöðvar 1, sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes, einkenndust sérstaklega af þjófnaðarþema. Lögreglunni barst einnig tilkynning um innbrot í heimahúsi í hverfi 103 þar sem verðmætum var stolið. Málið er í rannsókn. Þá var lögreglunni tilkynnt um grunsamlegan mann sem hélt á reiðhjóli. Lögreglan hafði upp á manninum og játaði hann að hafa stolið hjólinu. Hjólið var haldlagt af lögreglu. Einnig barst lögreglunni tilkynning um þjófnað í matvöruverslun en það kemur ekki fram hvar sú verslun er. Sömuleiðis var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við fyrirtæki en þeir einstaklingar fundust ekki og það kemur ekkert meira fram um málið. Veski komið til eiganda og hellan skilin eftir í gangi Við lögreglustöð 2 sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ skiluðu ferðamenn inn veski sem þeir höfðu fundið og var með peningum og greiðslukorti. Samkvæmt lögreglu var eigandinn hinn glaðasti eftir að veskinu var skilað til hans. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir svæði Grafarvogs, Grafarholts og Mosfellsbæjar barst lögreglu tilkynning um ljósan reyk og brunalykt sem barst frá íbúð. Enginn eldur var í íbúðinni en heimilistæki hafði gleymst á eldavélinni. Slökkviliðið sá um að reykræsa íbúðina. Á sama svæði stöðvaði lögreglan ökumann sem ók langt yfir hámarkshraða og reyndist við nánari skoðun ökuréttindalaus.
Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira