Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 09:30 Real Madrid CF v FC Barcelona: Semi Final Leg One - Copa Del Rey A Real Madrid fan protest against the corruption case involving Barcelona football team showing a banknote with the face of president Joan Laporta during the football match between Real Madrid and Barcelona valid for the semifinal of the Copa del Rey Spanish cup celebrated in Madrid, Spain at Bernabeu stadium on Thursday 02 March 2023 (Photo by Alberto Gardin/NurPhoto via Getty Images) Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt. Argentínumenn hafa skorið upp herör gegn stuðningsmönnum erlendra fótboltaliða sem reyna að gera lítið úr Argentínumönnum og argentínsku þjóðinni með því að rífa peningaseðla fyrir framan heimamenn. Hér eftir bíður þeirra allt að þrjátíu daga fangelsi fyrir að rífa eða eyðileggja peningaseðla í landinu en Argentínumenn glíma við óðaverðbólgu. Argentina cracks down on football fans who tear up money to taunt locals https://t.co/qhSqFyJIOe— BBC News (World) (@BBCWorld) August 11, 2023 Vandamáli snýst aðallega um stuðningsmenn fótboltafélaga frá Síle og Brasilíu sem hafa gert þetta að leik sínum. Þar eru oft alls konar kyndingar í gangi þar sem reynt er að fara í taugarnar á stuðningsmönnum mótherjanna. Gestirnir í Argentínu þykja ganga alltof langt í vanvirðingu sinni fyrir skelfilegu ástandi í landinu. Þeir hafa verið að brenna og rífa pesó seðla til að stríða heimamönnum um lágt virði argentínska gjaldmiðilsins. Argentínski pesóinn hefur hrunið en verðbólgan fór yfir 115 prósent á síðasta fjórðungi. Hún er aðeins hærri í tveimur öðrum löndum í heiminum. 42 prósent þjóðarinnar lifir undir fátæktarmörkum og meira en helmingur allra barna. Í febrúar setti seðlabanki Argentínu fram nýjan tvö þúsund pesóa seðil eftir að þúsund pesóa seðilinn sem var áður sá hæsti var aðeins virði 2,7 bandaríska dollara eða um 360 krónur íslenskar. Progressives: Milei will be authoritarian Also progressives after importing paper from 5 countries to print their currency into oblivion: Those caught tearing up a peso bill will face up to 30 days in prison https://t.co/23hPGMar7I— BowTiedMara (@BowTiedMara) August 17, 2023 Argentína Fótbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira
Argentínumenn hafa skorið upp herör gegn stuðningsmönnum erlendra fótboltaliða sem reyna að gera lítið úr Argentínumönnum og argentínsku þjóðinni með því að rífa peningaseðla fyrir framan heimamenn. Hér eftir bíður þeirra allt að þrjátíu daga fangelsi fyrir að rífa eða eyðileggja peningaseðla í landinu en Argentínumenn glíma við óðaverðbólgu. Argentina cracks down on football fans who tear up money to taunt locals https://t.co/qhSqFyJIOe— BBC News (World) (@BBCWorld) August 11, 2023 Vandamáli snýst aðallega um stuðningsmenn fótboltafélaga frá Síle og Brasilíu sem hafa gert þetta að leik sínum. Þar eru oft alls konar kyndingar í gangi þar sem reynt er að fara í taugarnar á stuðningsmönnum mótherjanna. Gestirnir í Argentínu þykja ganga alltof langt í vanvirðingu sinni fyrir skelfilegu ástandi í landinu. Þeir hafa verið að brenna og rífa pesó seðla til að stríða heimamönnum um lágt virði argentínska gjaldmiðilsins. Argentínski pesóinn hefur hrunið en verðbólgan fór yfir 115 prósent á síðasta fjórðungi. Hún er aðeins hærri í tveimur öðrum löndum í heiminum. 42 prósent þjóðarinnar lifir undir fátæktarmörkum og meira en helmingur allra barna. Í febrúar setti seðlabanki Argentínu fram nýjan tvö þúsund pesóa seðil eftir að þúsund pesóa seðilinn sem var áður sá hæsti var aðeins virði 2,7 bandaríska dollara eða um 360 krónur íslenskar. Progressives: Milei will be authoritarian Also progressives after importing paper from 5 countries to print their currency into oblivion: Those caught tearing up a peso bill will face up to 30 days in prison https://t.co/23hPGMar7I— BowTiedMara (@BowTiedMara) August 17, 2023
Argentína Fótbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira