Brynjar Atli: Þakklátur að hafa fengið tækifæri Andri Már Eggertsson skrifar 17. ágúst 2023 20:21 Brynjar Atli Bragason var í marki Breiðabliks í kvöld Vísir/Hulda Margrét Brynjar Atli Bragason stóð í marki Breiðabliks í kvöld. Blikar unnu 1-0 sigur gegn Zrinjski Mostar en tapa einvíginu samanlagt 6-3. „Okkar markmið er að klára þetta í næstu umferð. Við byggjum ofan á frammistöðuna þar sem mér fannst við sýna góða frammistöðu að einhverju leiti.“ „Mér fannst fyrri hálfleikur hægur hjá okkur og við sköpuðum okkur færi sem var rangstæða. Ég hefði viljað vinna þetta stærra en það er bara næsta verkefni,“ sagði Brynjar Atli Bragason eftir leik. Brynjar gaf lítið fyrir það að Breiðablik hafi komist aftur á sigurbraut og sagði að liðið hafi ekki látið tapið út í Bosníu brjóta sig niður. „Við vorum ekki að stressa okkur á þessu tapi úti í Bosníu. Við höfum lent í allskonar töpum og sigrum og það er bara næsta einvígi, við ætlum ekki að pæla of mikið í þessu.“ Það kom á óvart að Brynjar Atli væri í markinu í stað Antons Ara í kvöld og hann var þakklátur fyrir tækifærið. „Það er fyrst og fremst þakklæti fyrir að hafa fengið að byrja leikinn og tilheyra þessum hóp. Ég er þakklátur Óskari að treysta mér fyrir þessu. Við erum með mismunandi styrkleika og við virðum það báðir. Ég held að þessi leikur hafi hentað mér betur en ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið að tilheyra hópnum.“ En gerir Brynjar kröfu um að byrja í næstu verkefnum? „Ég set ekki kröfu á það og ég virði ákvörðunina sem Óskar Hrafn tekur og ég treysti honum fullkomlega fyrir því að velja rétta liðið og hvort sem það verður ég,“ sagði Brynjar Atli Bragason að lokum. Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
„Okkar markmið er að klára þetta í næstu umferð. Við byggjum ofan á frammistöðuna þar sem mér fannst við sýna góða frammistöðu að einhverju leiti.“ „Mér fannst fyrri hálfleikur hægur hjá okkur og við sköpuðum okkur færi sem var rangstæða. Ég hefði viljað vinna þetta stærra en það er bara næsta verkefni,“ sagði Brynjar Atli Bragason eftir leik. Brynjar gaf lítið fyrir það að Breiðablik hafi komist aftur á sigurbraut og sagði að liðið hafi ekki látið tapið út í Bosníu brjóta sig niður. „Við vorum ekki að stressa okkur á þessu tapi úti í Bosníu. Við höfum lent í allskonar töpum og sigrum og það er bara næsta einvígi, við ætlum ekki að pæla of mikið í þessu.“ Það kom á óvart að Brynjar Atli væri í markinu í stað Antons Ara í kvöld og hann var þakklátur fyrir tækifærið. „Það er fyrst og fremst þakklæti fyrir að hafa fengið að byrja leikinn og tilheyra þessum hóp. Ég er þakklátur Óskari að treysta mér fyrir þessu. Við erum með mismunandi styrkleika og við virðum það báðir. Ég held að þessi leikur hafi hentað mér betur en ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið að tilheyra hópnum.“ En gerir Brynjar kröfu um að byrja í næstu verkefnum? „Ég set ekki kröfu á það og ég virði ákvörðunina sem Óskar Hrafn tekur og ég treysti honum fullkomlega fyrir því að velja rétta liðið og hvort sem það verður ég,“ sagði Brynjar Atli Bragason að lokum.
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira