Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 12:36 Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst íslenskra kvenna í mark. Vísir/Steingrímur Dúi Andrea Kolbeinsdóttir er sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins í ár. Hún segir erfiðar minningar hafa keyrt sig áfram til sigurs. „Ég er mjög þreytt, en mér líður mjög vel,“ sagði Andrea einfaldlega eftir að hún kom í mark í dag. Hún segir formúluna að árangri ekki vera flókna. „Það er bara að æfingar, hugsa vel um sjálfa sig og borða hollt og allt þetta.“ Andrea bætti tíma sinn frá því í fyrra og þakkar hún helst góðu veðri fyrir það. „Veðrið er mun betra en í fyrra. Mér líður svona eins og ég sé jafn þreytt og fyrir hlaupið í fyrra. En ég stefndi á betri tíma. Ég stefndi á 2:38.00, en ég er bara mjög sátt með þetta. Ég klessti á smá vegg síðustu tíu og þetta var smá barátta við hausinn, en ég er bara mjög sátt,“ sagði Andrea sem var rétt rúmum fjórum mínútum frá markmiði sínu. Klippa: Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Fær orku frá fólkinu Andrea segir einnig að það gefi henni auka orku að sjá allt fólkið sem mætti að styðja keppendur í hlaupinu í morgun. „Þegar maður sér allt þetta fólk hérna þá á maður smá auka orku inni. Þannig maður gaf aðeins aukalega í síðustu 400 metrana.“ Þá segir hún að henni hafi liðið mjög vel framan af hlaupi, en síðustu kílómetrarnir hafi verið erfiðir. „Mér leið ótrúlega vel fyrstu 25 og rúllaði þetta með 3-4 öðrum strákum. Svo þegar við vorum komin á kílómeter 30 missti ég þá frá mér og var bara ein að reyna að berjast.“ „Að hafa lent í svona erfiðu hlaupi þarna á HM styrkir hausinn ótrúlega mikið. Þetta var ekkert miðað við það þannig ég hugsaði um það móment og hugsaði að fyrst ég gat klárað það þá get ég drullast til að klára þetta. Það er gott að eiga vondar minningar því þær styrkja mann bara,“ sagði Andrea, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má sjá Andreu, og Sigurjón Erni Sturluson sem sigraði karlaflokkinn, koma í mark. Klippa: Sigurjón Ernir og Andrea koma í mark Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Sjá meira
„Ég er mjög þreytt, en mér líður mjög vel,“ sagði Andrea einfaldlega eftir að hún kom í mark í dag. Hún segir formúluna að árangri ekki vera flókna. „Það er bara að æfingar, hugsa vel um sjálfa sig og borða hollt og allt þetta.“ Andrea bætti tíma sinn frá því í fyrra og þakkar hún helst góðu veðri fyrir það. „Veðrið er mun betra en í fyrra. Mér líður svona eins og ég sé jafn þreytt og fyrir hlaupið í fyrra. En ég stefndi á betri tíma. Ég stefndi á 2:38.00, en ég er bara mjög sátt með þetta. Ég klessti á smá vegg síðustu tíu og þetta var smá barátta við hausinn, en ég er bara mjög sátt,“ sagði Andrea sem var rétt rúmum fjórum mínútum frá markmiði sínu. Klippa: Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Fær orku frá fólkinu Andrea segir einnig að það gefi henni auka orku að sjá allt fólkið sem mætti að styðja keppendur í hlaupinu í morgun. „Þegar maður sér allt þetta fólk hérna þá á maður smá auka orku inni. Þannig maður gaf aðeins aukalega í síðustu 400 metrana.“ Þá segir hún að henni hafi liðið mjög vel framan af hlaupi, en síðustu kílómetrarnir hafi verið erfiðir. „Mér leið ótrúlega vel fyrstu 25 og rúllaði þetta með 3-4 öðrum strákum. Svo þegar við vorum komin á kílómeter 30 missti ég þá frá mér og var bara ein að reyna að berjast.“ „Að hafa lent í svona erfiðu hlaupi þarna á HM styrkir hausinn ótrúlega mikið. Þetta var ekkert miðað við það þannig ég hugsaði um það móment og hugsaði að fyrst ég gat klárað það þá get ég drullast til að klára þetta. Það er gott að eiga vondar minningar því þær styrkja mann bara,“ sagði Andrea, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má sjá Andreu, og Sigurjón Erni Sturluson sem sigraði karlaflokkinn, koma í mark. Klippa: Sigurjón Ernir og Andrea koma í mark
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Sjá meira