NFL stjarna fannst á ráfi í miðri umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 11:01 Jimmy Graham er kominn aftur til félagsins sem valdi hann í nýliðavalinu fyrir þrettán árum síðan. Getty/Jonathan Daniel NFL innherjinn Jimmy Graham átti afar furðulega helgi en hann var handtekinn á föstudagskvöldið. Hinn 36 ára gamli Graham er leikmaður New Orleans Saints en hann hefur spilað í NFL-deildinni frá árinu 2010 og var lengi í hópi bestu innherja deildarinnar. : #Saints TE Jimmy Graham has been arrested, cops say Graham was wandering in traffic.Per the report: Law enforcement responded to a call for a suspicious person acting erratically near a Southern California resort.At the scene, cops claim they witnessed Graham pic.twitter.com/cnrI1C4nPG— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 19, 2023 Graham er nú kominn aftur til félagsins sem valdi hann í deildina og þar sem hann átti frábær ár í byrjun ferilsins. Lögreglan hafi afskipti af kappanum þegar hann fannst ráfandi í miðri umferð um kvöldmatarleytið á föstudaginn. Lögreglan handtók hann og grunaði að hann væri undir áhrifum lyfja. Graham var áttavilltur en um leið ósáttur með handtökuna en læknar New Orleans Saints telja að hann hafi þarna fengið flogakast sem orsakaði það að hann ruglaðist algjörlega í ríminu. Saints tight end Jimmy Graham caught on camera evading security officers before arrest https://t.co/zbRmyu7VmM pic.twitter.com/NMNdufFKGZ— New York Post (@nypost) August 21, 2023 Fyrr um daginn hafði Graham tekið fullan þátt í æfingu og talað við fjölmiðla eftir hana. Þá var allt í fína með hann. Seinna um kvöldið fannst hann aftur á móti út úr heiminum á Newport Beach í Kaliforníu og lögreglan handtók hann grunaðan um að vera undir áhrifum eiturlyfja. Graham fór fyrst á lögreglustöðina en var síðan fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og rannsókna. Hann var útskrifaður í gær og var kominn til móts við liðið fyrir leik á móti Los Angeles Chargers í gær. Graham spilaði ekki leikinn en það er í lagi með hann. Dennis Allen, þjálfari hans, sagði að hann væri í smá áfalli eftir atvikið en að öðru leyti væri allt í lagi með hann. Dennis Allen gives an update on Jimmy Graham: pic.twitter.com/kQIfCC9BbI— New Orleans Saints (@Saints) August 21, 2023 NFL Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Það verður alltaf talað um hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Graham er leikmaður New Orleans Saints en hann hefur spilað í NFL-deildinni frá árinu 2010 og var lengi í hópi bestu innherja deildarinnar. : #Saints TE Jimmy Graham has been arrested, cops say Graham was wandering in traffic.Per the report: Law enforcement responded to a call for a suspicious person acting erratically near a Southern California resort.At the scene, cops claim they witnessed Graham pic.twitter.com/cnrI1C4nPG— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 19, 2023 Graham er nú kominn aftur til félagsins sem valdi hann í deildina og þar sem hann átti frábær ár í byrjun ferilsins. Lögreglan hafi afskipti af kappanum þegar hann fannst ráfandi í miðri umferð um kvöldmatarleytið á föstudaginn. Lögreglan handtók hann og grunaði að hann væri undir áhrifum lyfja. Graham var áttavilltur en um leið ósáttur með handtökuna en læknar New Orleans Saints telja að hann hafi þarna fengið flogakast sem orsakaði það að hann ruglaðist algjörlega í ríminu. Saints tight end Jimmy Graham caught on camera evading security officers before arrest https://t.co/zbRmyu7VmM pic.twitter.com/NMNdufFKGZ— New York Post (@nypost) August 21, 2023 Fyrr um daginn hafði Graham tekið fullan þátt í æfingu og talað við fjölmiðla eftir hana. Þá var allt í fína með hann. Seinna um kvöldið fannst hann aftur á móti út úr heiminum á Newport Beach í Kaliforníu og lögreglan handtók hann grunaðan um að vera undir áhrifum eiturlyfja. Graham fór fyrst á lögreglustöðina en var síðan fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og rannsókna. Hann var útskrifaður í gær og var kominn til móts við liðið fyrir leik á móti Los Angeles Chargers í gær. Graham spilaði ekki leikinn en það er í lagi með hann. Dennis Allen, þjálfari hans, sagði að hann væri í smá áfalli eftir atvikið en að öðru leyti væri allt í lagi með hann. Dennis Allen gives an update on Jimmy Graham: pic.twitter.com/kQIfCC9BbI— New Orleans Saints (@Saints) August 21, 2023
NFL Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Það verður alltaf talað um hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Sjá meira