Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2023 11:18 Matthías Tryggvi og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig við fallega athöfn í Lundarkirkju. Rakel Rún Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Hatara og Brynhildur Karls er söngkona hljómsveitarinnar Kvikindi, sem hlaut verðlaun fyrir plötu ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Athöfnin fór fram í Borgarfirði í sól og blíðu og sagði Matthías í samtali við Vísi að „þessi dásamlega veisla hefði ekki verið framkvæmanleg án mikilvægs framlags Kvenfélagsins 19. júní á Hvanneyri. Við kunnum Kvenfélagskonum bestu þakkir.“ Hjónin með dóttur sinni, hinn rúmlega ársgömlu Sóleyju, í Borgarfirðinum.Rakel Rún Brynhildur skrifar á Instagram-síðu sinni að Borgarfjörðurinn og fólkið þar hafi eignast sess í hjörtum þeirra hjóna eftir þennan eftirminnilega dag. „Við Matthías Haraldsson gengum í heilagt hjónaband í gær. Dagurinn var sprengfullur af gleði, tónlist, gríni, tárum, leikjum og ÁST. Við eigum svo ótrúlegt fólk í kringum okkur sem öll gerðu þennan dag svo sérstakan fyrir okkur og við verðum lengi að jafna okkur,“ skrifar Brynhildur einnig. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Karlsdo ttir (@brynhildur_rikogfraeg) Brynhildur birti skemmtilega myndaseríu eftir Rakel Rún þar sem faðir Brynhildar, Karl Ágúst leikari, stendur með hjónunum við altarið og syngur. Brynhildur klæddist einstökum brúðarkjól sem er hannaður af hönnuðinum Berglindi Ósk Hlynsdóttur sem kallar sig boskboskbosk á Instagram. Kjóllinn var gerður úr leifum af garni og ull sem kom frá bóndabæ fjölskyldunnar og féll einstaklega vel við íslensku náttúruna sem umkringdi nýgiftu hjónin. „Ég get ekki sagt nógu margt fallegt um þá konu. Við hönnuðum kjólinn og hugmyndina saman en hún gerði hann svo miklu fallegri en mig hefði getað grunað. Einnig spreyjaði hún kúrekastígvélinn sem ég keypti notuð og skreytti aðra skó sem ég endaði á að nota ekki en voru geggjaðir! Svo lánaði hún líka mömmu minni og tengdamóður peysur og vinkonum mínum og systur veski fyrir brúðkaupið,“ segir Brynhildur í samtali við blaðamann. Veisluhöldin fóru einnig fram í Borgarfirði þar sem tónlistarparið steig að sjálfsögðu á svið og flutti meðal annars Dirty Dancing smellinn (I’ve Had) The Time Of My Life sem Bill Medley og Jennifer Warnes gerðu ódauðlegan á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Karlsdo ttir (@brynhildur_rikogfraeg) Hjónin trúlofuðu sig í Skylagoon haustið 2021 og eignuðust dóttur í fyrrasumar. Brúðkaup Tónlist Ástin og lífið Tímamót Borgarbyggð Tengdar fréttir „Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02 Brynhildur og Matthías eiga von á barni Tónlistarmaðurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman. 11. janúar 2022 15:07 Matthías fór á skeljarnar: „Auðveldasta svar sem ég hef gefið“ Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru trúlofuð. 14. september 2021 22:46 Brynhildur og Matthías flott saman Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru nýtt par. 15. júní 2021 11:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Hatara og Brynhildur Karls er söngkona hljómsveitarinnar Kvikindi, sem hlaut verðlaun fyrir plötu ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Athöfnin fór fram í Borgarfirði í sól og blíðu og sagði Matthías í samtali við Vísi að „þessi dásamlega veisla hefði ekki verið framkvæmanleg án mikilvægs framlags Kvenfélagsins 19. júní á Hvanneyri. Við kunnum Kvenfélagskonum bestu þakkir.“ Hjónin með dóttur sinni, hinn rúmlega ársgömlu Sóleyju, í Borgarfirðinum.Rakel Rún Brynhildur skrifar á Instagram-síðu sinni að Borgarfjörðurinn og fólkið þar hafi eignast sess í hjörtum þeirra hjóna eftir þennan eftirminnilega dag. „Við Matthías Haraldsson gengum í heilagt hjónaband í gær. Dagurinn var sprengfullur af gleði, tónlist, gríni, tárum, leikjum og ÁST. Við eigum svo ótrúlegt fólk í kringum okkur sem öll gerðu þennan dag svo sérstakan fyrir okkur og við verðum lengi að jafna okkur,“ skrifar Brynhildur einnig. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Karlsdo ttir (@brynhildur_rikogfraeg) Brynhildur birti skemmtilega myndaseríu eftir Rakel Rún þar sem faðir Brynhildar, Karl Ágúst leikari, stendur með hjónunum við altarið og syngur. Brynhildur klæddist einstökum brúðarkjól sem er hannaður af hönnuðinum Berglindi Ósk Hlynsdóttur sem kallar sig boskboskbosk á Instagram. Kjóllinn var gerður úr leifum af garni og ull sem kom frá bóndabæ fjölskyldunnar og féll einstaklega vel við íslensku náttúruna sem umkringdi nýgiftu hjónin. „Ég get ekki sagt nógu margt fallegt um þá konu. Við hönnuðum kjólinn og hugmyndina saman en hún gerði hann svo miklu fallegri en mig hefði getað grunað. Einnig spreyjaði hún kúrekastígvélinn sem ég keypti notuð og skreytti aðra skó sem ég endaði á að nota ekki en voru geggjaðir! Svo lánaði hún líka mömmu minni og tengdamóður peysur og vinkonum mínum og systur veski fyrir brúðkaupið,“ segir Brynhildur í samtali við blaðamann. Veisluhöldin fóru einnig fram í Borgarfirði þar sem tónlistarparið steig að sjálfsögðu á svið og flutti meðal annars Dirty Dancing smellinn (I’ve Had) The Time Of My Life sem Bill Medley og Jennifer Warnes gerðu ódauðlegan á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Karlsdo ttir (@brynhildur_rikogfraeg) Hjónin trúlofuðu sig í Skylagoon haustið 2021 og eignuðust dóttur í fyrrasumar.
Brúðkaup Tónlist Ástin og lífið Tímamót Borgarbyggð Tengdar fréttir „Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02 Brynhildur og Matthías eiga von á barni Tónlistarmaðurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman. 11. janúar 2022 15:07 Matthías fór á skeljarnar: „Auðveldasta svar sem ég hef gefið“ Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru trúlofuð. 14. september 2021 22:46 Brynhildur og Matthías flott saman Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru nýtt par. 15. júní 2021 11:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
„Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02
Brynhildur og Matthías eiga von á barni Tónlistarmaðurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman. 11. janúar 2022 15:07
Matthías fór á skeljarnar: „Auðveldasta svar sem ég hef gefið“ Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru trúlofuð. 14. september 2021 22:46
Brynhildur og Matthías flott saman Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru nýtt par. 15. júní 2021 11:00