„Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2023 15:59 Lukka Pálsdóttir er viðmælandi í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Aðsend „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið en bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi,“ segir Lukka Pálsdóttir eigandi Greenfit í samtali við Marín Möndu í nýjasta hlaðvarpsþætti af Spegilmyndinni. Hlaðvarpið fór af stað samhliða samnefndri sjónvarpsseríu hennar sem sýnd er á Stöð 2 og Stöð 2+. Þar ræðir Marín Manda var allskonar fræðifólk um allt milli himins og jarðar tengt lífsstíl, næringu, heilsu og fegurð. Pressan oft of mikil Lukka segir að þorri fólks hafi þetta val að nýta sér hreyfingu en oft verður svo mikil pressa að gera eitthvað stórkostlegt, ganga fjöll eða vera í einhverju ákveðnu prógrammi, að fólk gefst upp. Hún telur það jákvæða þróun að fólk sé farið að eyða peningunum sínum í hreyfingu eða heilsueflingu en það sé ekki endilega nauðsynlegt að það sé ákveðinn ásetningur að hreyfa sig daglega. „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið, bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi.“ Segir aukinn skrefafjölda breyta leiknum Lukka segir einnig að eitt besta heilsuráð sem maður geti gefið fólki sé að fá sér hund en aukinn skrefafjöldi daglega eykur langlífi og dregur úr ótímabærum dauða. „Hálftíma göngutúr á kvöldin eftir síðustu máltíð er leikbreytir – en þú þarft að gera hann. Það eru bara tvö skref í þessum göngutúr sem eru erfið: fyrstu tvö. Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki.“ Hér má hlusta á viðtalið við Lukku. Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02 „Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Hlaðvarpið fór af stað samhliða samnefndri sjónvarpsseríu hennar sem sýnd er á Stöð 2 og Stöð 2+. Þar ræðir Marín Manda var allskonar fræðifólk um allt milli himins og jarðar tengt lífsstíl, næringu, heilsu og fegurð. Pressan oft of mikil Lukka segir að þorri fólks hafi þetta val að nýta sér hreyfingu en oft verður svo mikil pressa að gera eitthvað stórkostlegt, ganga fjöll eða vera í einhverju ákveðnu prógrammi, að fólk gefst upp. Hún telur það jákvæða þróun að fólk sé farið að eyða peningunum sínum í hreyfingu eða heilsueflingu en það sé ekki endilega nauðsynlegt að það sé ákveðinn ásetningur að hreyfa sig daglega. „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið, bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi.“ Segir aukinn skrefafjölda breyta leiknum Lukka segir einnig að eitt besta heilsuráð sem maður geti gefið fólki sé að fá sér hund en aukinn skrefafjöldi daglega eykur langlífi og dregur úr ótímabærum dauða. „Hálftíma göngutúr á kvöldin eftir síðustu máltíð er leikbreytir – en þú þarft að gera hann. Það eru bara tvö skref í þessum göngutúr sem eru erfið: fyrstu tvö. Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki.“ Hér má hlusta á viðtalið við Lukku.
Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02 „Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02
„Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30
Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31