Setur majónes í kaffið og fær risasamning við Hellmann's Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2023 22:45 Will Levis er líklega hrifnari af majónesi en flestir. Skjáskot Will Levis, leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, vakti athygli á síðasta ári fyrir eitthvað allt annað en hæfileika sína á vellinum þegar hann fékk sér majónes út í kaffið sitt. Nú hefur hann breytt þessum furðulega sið í auglýsingasamning við majónesframleiðandan Hellmann's. Majónesframleiðandinn greindi frá því í morgun að fyrirtækið og Levis væru búin að undirrita samning sem mun veita leikmanninum lífstíðarbirgðir af majónesi. Eins og áður segir vakti þetta athæfi Levis að setja majónes í kaffið sitt mikla athygli á sínum tíma, ekki síst fyrir þær sakir hversu furðuleg og ógeðfeld fólki fannst hugmyndin vera. Have you ever had Mayonnaise with your morning coffee?@UKFootball QB @will_levis is known to dabble w/ said combo 😳 pic.twitter.com/ZuR92Toa4m— CBS Sports (@CBSSports) July 20, 2022 „Hellmann's majónes tilkynnir um fordæmalausan samning við íþróttastjörnuna og majónesáhugamanninn Will Levis,“ segir í tilkynningu Hellmann's. „Leikstjórnandinn fangaði hjörtu - og sjokkeraði - aðdáenda þegar hann sýndi skilyrðislausa ást sína á majónesi með því að setja það í kaffið sitt. Með þessu viðurkennir Hellmann's gífurlega hæfileika íþróttamannsins og ást hans á rjómakenndu sósunni okkar og verðlaunar hann með óviðjafnanlegium samningi: Lífstíðarbirgðir af majónesi.“ NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Majónesframleiðandinn greindi frá því í morgun að fyrirtækið og Levis væru búin að undirrita samning sem mun veita leikmanninum lífstíðarbirgðir af majónesi. Eins og áður segir vakti þetta athæfi Levis að setja majónes í kaffið sitt mikla athygli á sínum tíma, ekki síst fyrir þær sakir hversu furðuleg og ógeðfeld fólki fannst hugmyndin vera. Have you ever had Mayonnaise with your morning coffee?@UKFootball QB @will_levis is known to dabble w/ said combo 😳 pic.twitter.com/ZuR92Toa4m— CBS Sports (@CBSSports) July 20, 2022 „Hellmann's majónes tilkynnir um fordæmalausan samning við íþróttastjörnuna og majónesáhugamanninn Will Levis,“ segir í tilkynningu Hellmann's. „Leikstjórnandinn fangaði hjörtu - og sjokkeraði - aðdáenda þegar hann sýndi skilyrðislausa ást sína á majónesi með því að setja það í kaffið sitt. Með þessu viðurkennir Hellmann's gífurlega hæfileika íþróttamannsins og ást hans á rjómakenndu sósunni okkar og verðlaunar hann með óviðjafnanlegium samningi: Lífstíðarbirgðir af majónesi.“
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira