FM Belfast tryllti lýðinn á svölum Halla og Möggu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. ágúst 2023 13:00 FM Belfast liðar á svölunum. Sveitin söng eigin slagara en líka slagara á borð við Paradís norðursins og Jump around. Haraldur Þorleifsson Haraldur Þorleifsson og Margrét Rut Eddudóttir héldu Menningarnæturboð síðastliðið laugardagskvöld og fögnuðu um leið brúðkaupsafmæli sínu. Hjónin eru búsett í glæsilegri þakíbúð í miðborginni þar sem gestir fengu stórbrotið útsýni þegar flugeldasýningin fór í gang. Fjölmenni mætti í partýið þar sem veglega var veitt og gleðin var við völd. Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi og verðandi borgarstjóri var í góðum gír með eiginkonu sinni Millu Magnúsdóttur. Sömu sögu má segja um Guðrúnu Sesselju Arnardóttur héraðsdómara og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS. Þá voru Auður Jónsdóttir rithöfundur og Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri í Menningarnæturstuði svo einhverjir gestir séu nefndir. Haraldur birti myndband frá herlegheitunum á X. Last night my wife and I celebrated our anniversary by hosting the amazing FM Belfast crew on our balcony. The city of Reykjavík graciously provided some fireworks to end the show. pic.twitter.com/hHWyLCwXJL— Halli (@iamharaldur) August 20, 2023 FM Belfast sló upp balli á svölunum hjá hjónunum. Ekki var að sjá að Björn Kristjánsson, Borko, hefði hlaupið maraþon fyrr um daginn. Slíkur var gírinn á meðlimum sveitarinnar sem er í góðri æfingu. Björn hljóp til minningar um Svavar Pétur Eysteinsson, Prins Póló, en sveitin söng að sjálfsögðu Paradís norðursins á laugardaginn. Tveimur dögum fyrr tróð sveitin upp í fimmtugsafmæli Andra Snæs Magnasonar og Margrétar Sjafnar Torp í Hlégarði í Mosfellsbæ. Svo mikil var stemmningin að einn veislugestur upplýsti að samkvæmt líkamsræktarappi sínu hefði hann brennt 860 kaloríum á 75 mínútum á dansgólfinu. FM Belfast hefur boðað til tónleika í Gamla bíó föstudagsksvöldið 20. október. Menningarnótt Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Fjölmenni mætti í partýið þar sem veglega var veitt og gleðin var við völd. Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi og verðandi borgarstjóri var í góðum gír með eiginkonu sinni Millu Magnúsdóttur. Sömu sögu má segja um Guðrúnu Sesselju Arnardóttur héraðsdómara og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS. Þá voru Auður Jónsdóttir rithöfundur og Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri í Menningarnæturstuði svo einhverjir gestir séu nefndir. Haraldur birti myndband frá herlegheitunum á X. Last night my wife and I celebrated our anniversary by hosting the amazing FM Belfast crew on our balcony. The city of Reykjavík graciously provided some fireworks to end the show. pic.twitter.com/hHWyLCwXJL— Halli (@iamharaldur) August 20, 2023 FM Belfast sló upp balli á svölunum hjá hjónunum. Ekki var að sjá að Björn Kristjánsson, Borko, hefði hlaupið maraþon fyrr um daginn. Slíkur var gírinn á meðlimum sveitarinnar sem er í góðri æfingu. Björn hljóp til minningar um Svavar Pétur Eysteinsson, Prins Póló, en sveitin söng að sjálfsögðu Paradís norðursins á laugardaginn. Tveimur dögum fyrr tróð sveitin upp í fimmtugsafmæli Andra Snæs Magnasonar og Margrétar Sjafnar Torp í Hlégarði í Mosfellsbæ. Svo mikil var stemmningin að einn veislugestur upplýsti að samkvæmt líkamsræktarappi sínu hefði hann brennt 860 kaloríum á 75 mínútum á dansgólfinu. FM Belfast hefur boðað til tónleika í Gamla bíó föstudagsksvöldið 20. október.
Menningarnótt Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20