Ákváðu að deila gullinu á stærsta móti ársins Aron Guðmundsson skrifar 24. ágúst 2023 09:01 Nina Kennedy og Katie Moon eftir að hafa komist að samkomulagi Vísir/Getty Þær Katie Moon frá Bandaríkjunum og Nina Kennedy frá Ástralíu ákváðu í gær, á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum, að deila gullverðlaununum í stangarstökki. Um afar hjartnæma stund var að ræða þegar að Katie og Nina ræddu sín á milli, eftir að hafa báðar farið yfir 4.90 metrana en klikkað í öllum þremur atrennum sínum að 4.95 metrum, hvort þær ættu að deila fyrsta sætinu. Australia's Nina Kennedy and America's Katie Moon decide to share the pole vault gold medal after a brilliant battle pic.twitter.com/ilp3Vn7lHj— Eurosport (@eurosport) August 23, 2023 Reglur kveða á um að hægt sé að fara í svokallaðan bráðabana til þess að skera úr um úrslitin þegar að svona staða kemur upp en þó eru fordæmi fyrir því að keppendur komist að þeirri niðurstöðu að deila fyrsta sætinu. Í því samhengi er hægt að minnast á keppni í hástökki á Ólympíuleikunum í Tókýó, sem fóru fram árið 2021, þegar að Mutaz Essa Barshim frá Katar og Gianmarco Tamberi frá Ítalíu komust að sömu niðurstöðu og Katie og Nina í gær. Ook één van de momenten van de Olympisch Spelen in Tokio komt uit het hoogspringen, waarbij TAMBERI en BARSHIM beiden beslissen de gouden medaille te delen! pic.twitter.com/JSh9MEAqaO— Belgiumers: Athletics Edition (@Belgiumers) August 22, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Um afar hjartnæma stund var að ræða þegar að Katie og Nina ræddu sín á milli, eftir að hafa báðar farið yfir 4.90 metrana en klikkað í öllum þremur atrennum sínum að 4.95 metrum, hvort þær ættu að deila fyrsta sætinu. Australia's Nina Kennedy and America's Katie Moon decide to share the pole vault gold medal after a brilliant battle pic.twitter.com/ilp3Vn7lHj— Eurosport (@eurosport) August 23, 2023 Reglur kveða á um að hægt sé að fara í svokallaðan bráðabana til þess að skera úr um úrslitin þegar að svona staða kemur upp en þó eru fordæmi fyrir því að keppendur komist að þeirri niðurstöðu að deila fyrsta sætinu. Í því samhengi er hægt að minnast á keppni í hástökki á Ólympíuleikunum í Tókýó, sem fóru fram árið 2021, þegar að Mutaz Essa Barshim frá Katar og Gianmarco Tamberi frá Ítalíu komust að sömu niðurstöðu og Katie og Nina í gær. Ook één van de momenten van de Olympisch Spelen in Tokio komt uit het hoogspringen, waarbij TAMBERI en BARSHIM beiden beslissen de gouden medaille te delen! pic.twitter.com/JSh9MEAqaO— Belgiumers: Athletics Edition (@Belgiumers) August 22, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira