Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 20:12 Rubiales faðmar hér Alexia Putellas eftir að Spánn tryggði sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu á sunnudag. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir hegðun sína að leik loknum. Vísir/Getty Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. Rubiales hefur greint sínum samstarfsmönnum frá ákvörðuninni en afsögn hans kemur í kjölfar þeirra hneykslismála sem upp hafa komið síðustu daga. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn þegar sú spænska fékk afhent verðlaun sín fyrir sigur Spánar á heimsmeistaramótinu síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt El Pais tók Rubiales ákvörðunina í dag en hann hafði áður sagst munu sitja áfram sem forseti sambandsins. Eftir fund með nánustu samstarfsfélögum tók Rubiales hins vegar ákvörðun um að segja af sér í stað þess að eiga á hættu að vera rekinn úr embætti. Afsögnin mun formlega ganga í gegn á morgun þegar stjórn knattspyrnusambandsins hittist á fundi en fundurinn var boðaður til að ræða framtíð Rubiales. Háttsettir aðilar höfðu hvatt til afsagnar hans síðustu daga. Þar á meðal Yolanda Diaz, starfandi varaforseti spænska knattspyrnusambandsins sem og nokkrir ráðherrar. Ákvörðun FIFA um að hefja rannsókn á máli Rubiales virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn en tilkynnt var um ákvörðunina í dag. Rubiales hefur verið forseti spænska sambandsins síðan árið 2018. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Rubiales hefur greint sínum samstarfsmönnum frá ákvörðuninni en afsögn hans kemur í kjölfar þeirra hneykslismála sem upp hafa komið síðustu daga. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn þegar sú spænska fékk afhent verðlaun sín fyrir sigur Spánar á heimsmeistaramótinu síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt El Pais tók Rubiales ákvörðunina í dag en hann hafði áður sagst munu sitja áfram sem forseti sambandsins. Eftir fund með nánustu samstarfsfélögum tók Rubiales hins vegar ákvörðun um að segja af sér í stað þess að eiga á hættu að vera rekinn úr embætti. Afsögnin mun formlega ganga í gegn á morgun þegar stjórn knattspyrnusambandsins hittist á fundi en fundurinn var boðaður til að ræða framtíð Rubiales. Háttsettir aðilar höfðu hvatt til afsagnar hans síðustu daga. Þar á meðal Yolanda Diaz, starfandi varaforseti spænska knattspyrnusambandsins sem og nokkrir ráðherrar. Ákvörðun FIFA um að hefja rannsókn á máli Rubiales virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn en tilkynnt var um ákvörðunina í dag. Rubiales hefur verið forseti spænska sambandsins síðan árið 2018.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira