Gítarleikari Whitesnake látinn Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2023 08:58 Marsden á sviði í Lundúnum árið 2014. C Brandon/Getty Bernie Marsden, gítarleikari og einn stofnenda bresku rokksveitarinnar Whitesnake, er látinn. Fjölskylda Marsdens tilkynnti andlát hans á Instagram-síðu hans í gær. Þar segir að hann hafi látist á fimmtudagskvöld í faðmi eiginkonu sinnar og tveggja dætra. Hann varð 72 ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Bernie Marsden (@berniemarsden) Þá segir að hann hafi aldrei tapað ástríðu sinni fyrir tónlist. Hann hafi samið og tekið upp nýja tónlist allt fram að endalokum. Samdi helstu slagara sveitarinnar Marsden stofnaði Whitesnake ásamt söngvaranum David Coverdale, sem var áður í Deep Purple, og gítarleikaranum Micky Moody í Lundúnum árið 1978. Hann kom að gerð fyrstu fimm breiðskífa hljómsveitarinnar en lét gott heita árið 1982 eftir að Coverdale, sem er enn í dag forsprakki sveitarinnar, ákvað að sveitin færi í hlé. Hann samdi, ýmist einn eða ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar, marga helstu smelli sveitarinnar á borð við Fool for Your Loving, She’s a Woman, Walking in the Shadow of the Blues, Trouble og stærsta smellinn, Here I Go Again. Whitesnake tróð upp í Laugardalshöll árið 2008. Tónlist Andlát Bretland Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Fjölskylda Marsdens tilkynnti andlát hans á Instagram-síðu hans í gær. Þar segir að hann hafi látist á fimmtudagskvöld í faðmi eiginkonu sinnar og tveggja dætra. Hann varð 72 ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Bernie Marsden (@berniemarsden) Þá segir að hann hafi aldrei tapað ástríðu sinni fyrir tónlist. Hann hafi samið og tekið upp nýja tónlist allt fram að endalokum. Samdi helstu slagara sveitarinnar Marsden stofnaði Whitesnake ásamt söngvaranum David Coverdale, sem var áður í Deep Purple, og gítarleikaranum Micky Moody í Lundúnum árið 1978. Hann kom að gerð fyrstu fimm breiðskífa hljómsveitarinnar en lét gott heita árið 1982 eftir að Coverdale, sem er enn í dag forsprakki sveitarinnar, ákvað að sveitin færi í hlé. Hann samdi, ýmist einn eða ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar, marga helstu smelli sveitarinnar á borð við Fool for Your Loving, She’s a Woman, Walking in the Shadow of the Blues, Trouble og stærsta smellinn, Here I Go Again. Whitesnake tróð upp í Laugardalshöll árið 2008.
Tónlist Andlát Bretland Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira