Umfangsmesta leitin að Loch Ness-skrímslinu í fimmtíu ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. ágúst 2023 15:06 Þjóðsagan um Loch-Ness skrímslið hefur verið við lýði í um fimmtán hundruð ár. AP Umfangsmesta leitin að Loch Ness-skrímslinu í fimmtíu ár fer fram um helgina en nokkur hundruð sjálfboðaliðar hafa boðið fram aðstoð sína við að finna vatnaskrímslið fræga. Í frétt BBC segir að tvö hundruð manns hafi boðist til að vakta stöðuvatnið yfir helgina frá sérstökum Loch Ness-útsýnisstöðum við vatnið. Þá hafi þrjú hundruð manns boðist til að streyma leitinni frá mismunandi sjónarhornum. Leitin var skipulögð af Loch Ness-miðstöðinni í Drumnadrochit. Drónum verður flogið yfir stöðuvatnið auk þess sem neðansjávar hljóðnemum verður komið fyrir í vatninu, sem er 36 kílómetrar að lengd og víða yfir tvö hundruð metra djúpt. Skipuleggjendur segja leitina þá stærstu við vatnið síðan árið 1972, þegar rannsóknarskrifstofa Loch Ness-skrímslisins framkvæmdi rannsókn á svæðinu. Skrímslið mögulega risaáll Níutíu ár eru síðan að nútímaþjóðsagan af Loch Ness-skrímslinu varð til. Árið 1933 sagðist starfsmaður hótels á svæðinu hafa séð risavaxna veru í vatninu. Sagan dregst þó aftur til miðalda þegar írskur munkur sagðist hafa séð skrímsli í Ness-ánni, sem rennur frá vatninu. Árið 2019 kynntu nýsjálenskir vísindamenn niðurstöðu sem mögulega kann að útskýra þjóðsöguna. Þeir sögðu að mögulega hafi verið um risavaxinn ál að ræða. Prófessorinn sem leiddi rannsóknina sagði að engin gögn um að risavaxin dýr hafi lifað í vatninu hafi fundist. Þá hafi lengi mikið verið um ál í vatninu og því einhverjar líkur á að Loch Ness-skrímslið hafi í raun verið risaáll. Skotland Bretland Dýr Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Í frétt BBC segir að tvö hundruð manns hafi boðist til að vakta stöðuvatnið yfir helgina frá sérstökum Loch Ness-útsýnisstöðum við vatnið. Þá hafi þrjú hundruð manns boðist til að streyma leitinni frá mismunandi sjónarhornum. Leitin var skipulögð af Loch Ness-miðstöðinni í Drumnadrochit. Drónum verður flogið yfir stöðuvatnið auk þess sem neðansjávar hljóðnemum verður komið fyrir í vatninu, sem er 36 kílómetrar að lengd og víða yfir tvö hundruð metra djúpt. Skipuleggjendur segja leitina þá stærstu við vatnið síðan árið 1972, þegar rannsóknarskrifstofa Loch Ness-skrímslisins framkvæmdi rannsókn á svæðinu. Skrímslið mögulega risaáll Níutíu ár eru síðan að nútímaþjóðsagan af Loch Ness-skrímslinu varð til. Árið 1933 sagðist starfsmaður hótels á svæðinu hafa séð risavaxna veru í vatninu. Sagan dregst þó aftur til miðalda þegar írskur munkur sagðist hafa séð skrímsli í Ness-ánni, sem rennur frá vatninu. Árið 2019 kynntu nýsjálenskir vísindamenn niðurstöðu sem mögulega kann að útskýra þjóðsöguna. Þeir sögðu að mögulega hafi verið um risavaxinn ál að ræða. Prófessorinn sem leiddi rannsóknina sagði að engin gögn um að risavaxin dýr hafi lifað í vatninu hafi fundist. Þá hafi lengi mikið verið um ál í vatninu og því einhverjar líkur á að Loch Ness-skrímslið hafi í raun verið risaáll.
Skotland Bretland Dýr Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira