Leikmenn og stuðningsmenn sýndu Hermoso stuðning Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 09:31 Jennifer Hermoso var mætt á bikarúrslitaleik AC Milan og Atlético Madrid á laugardaginn þar sem fólk klæddist bolum henni til stuðnings. Vísir/Getty Leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuliða um alla Evrópu sýndu Jenni Hermoso, leikmanni heimsmeistara Spánar, stuðning í verki í leikjum helgarinnar eftir að Hermosofékk óumbeðinn rembingskoss frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Rubiales gekk of langt í fagnaðarlátum sínum eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil kvenna fyrir rúmri viku síðan og smellti rembingskossi á Hermoso í aðdraganda verðlaunaafhendingarinnar. Málið hefur heldur betur undið upp á sig og Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett Rubiales í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu eftir að hin 33 ára gamla Hermoso greindi frá því að hún hafi vissulega ekki veitt samþykki fyrir kossinum. Rubiales heldur þó öðru fram. Hann hefur neitað að segja af sér og segist ætla að berjast allt til loka. Hermoso hefur fengið mikinn stuðning hvaðanæva af og sýndu leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuleikja um víða Evrópu stuðning sinn í verki um helgina. Leikmenn báru armbönd og klæddust bolum sem á stóð „Contigo Jenni“ (í. „Við stöndum með Jenni“) eða myllumerkinu #SeAcabó sem á íslensku þýðir „Þetta er búið“. Í stúkum mátti einnig sjá skilti og borða með sömu skilaboðum. Hér fyrir neðan má sjá hluta af þeim stuðningsyfirlýsingum sem sáust um helgina. Guðný Árnadóttir var ein þeirra sem sýndi Hermoso stuðning.Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Liðsmenn karlaliðs Sevilla klæddust bolum með myllumerkinu #SeAcabó eða #ÞettaErBúiðVísir/Getty Leikmenn Gotham FC í Bandaríkjunum sýndu einnig stuðning í verki.Vísir/Getty Vísir/Getty Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. 27. ágúst 2023 21:31 Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41 FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48 Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22 Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59 Hermoso stendur föst á sínu og er hætt í landsliðinu á meðan Rubiales er við völd Jenni Hermoso, heimsmeistari með Spáni, hefur tjáð sig um atvikið sem átti sér stað að loknum úrslitaleik HM í knattspyrnu. Auk þess að fá verðlaunapening sinn afhentan frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 25. ágúst 2023 21:20 Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00 Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Rubiales gekk of langt í fagnaðarlátum sínum eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil kvenna fyrir rúmri viku síðan og smellti rembingskossi á Hermoso í aðdraganda verðlaunaafhendingarinnar. Málið hefur heldur betur undið upp á sig og Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett Rubiales í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu eftir að hin 33 ára gamla Hermoso greindi frá því að hún hafi vissulega ekki veitt samþykki fyrir kossinum. Rubiales heldur þó öðru fram. Hann hefur neitað að segja af sér og segist ætla að berjast allt til loka. Hermoso hefur fengið mikinn stuðning hvaðanæva af og sýndu leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuleikja um víða Evrópu stuðning sinn í verki um helgina. Leikmenn báru armbönd og klæddust bolum sem á stóð „Contigo Jenni“ (í. „Við stöndum með Jenni“) eða myllumerkinu #SeAcabó sem á íslensku þýðir „Þetta er búið“. Í stúkum mátti einnig sjá skilti og borða með sömu skilaboðum. Hér fyrir neðan má sjá hluta af þeim stuðningsyfirlýsingum sem sáust um helgina. Guðný Árnadóttir var ein þeirra sem sýndi Hermoso stuðning.Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Liðsmenn karlaliðs Sevilla klæddust bolum með myllumerkinu #SeAcabó eða #ÞettaErBúiðVísir/Getty Leikmenn Gotham FC í Bandaríkjunum sýndu einnig stuðning í verki.Vísir/Getty Vísir/Getty
Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. 27. ágúst 2023 21:31 Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41 FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48 Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22 Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59 Hermoso stendur föst á sínu og er hætt í landsliðinu á meðan Rubiales er við völd Jenni Hermoso, heimsmeistari með Spáni, hefur tjáð sig um atvikið sem átti sér stað að loknum úrslitaleik HM í knattspyrnu. Auk þess að fá verðlaunapening sinn afhentan frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 25. ágúst 2023 21:20 Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00 Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. 27. ágúst 2023 21:31
Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41
FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48
Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22
Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59
Hermoso stendur föst á sínu og er hætt í landsliðinu á meðan Rubiales er við völd Jenni Hermoso, heimsmeistari með Spáni, hefur tjáð sig um atvikið sem átti sér stað að loknum úrslitaleik HM í knattspyrnu. Auk þess að fá verðlaunapening sinn afhentan frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 25. ágúst 2023 21:20
Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00
Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58