Berfættur bóndi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2023 20:06 Steinunn Lilja í Haukholtum gengur meira og minna um allt berfætt á sumrin. Hún hvetur fólk til að gera slíkt hið sama. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bóndi í Árnessýslu gengur til allra sinna verka berfættur og hefur að eigin sögn öðlast nýtt líf með því þegar stoðkerfið og andleg líðan er annars vegar. Hann hvetur fólk til að vera eins mikið berfætt og hægt er. Bærinn er Haukholt í Hrunamannahreppi en þar er Steinunn Lilja Svövudóttir sauðfjárbóndi með sínum manni og fjórum börnum. Steinunn tók upp á því fyrir nokkrum árum að ganga sem allra mest berfætt yfir sumarið, sem hún segir núvitund í öllu sínu veldi. „Á meðan ég gekk í skóm var ég alltaf að snúa mig og fékk mikið af beinhimnubólgu í sköflungana, þannig að já, ég met það þannig að áhættan af þessu sé ekkert meiri fyrir mig en að ganga í skóm,“ segir Steinunn. En hvað er það sem er svona gott við að vera berfætt? „Endorfín er frábært en það er eitthvað aðeins extra þegar maður labbar í grýttu, já það hefur áhrif á margt.“ Þannig að þú færð svona kikk út úr þessu? „Já og svo líka eftir því sem ég labba meira berfætt er viðbragði betra. Fyrst þegar ég var að byrja á þessu meiddi ég mig svolítið. Maður var að stíga of hart á stórgrýti og eitthvað svoleiðis. Það gerist aldrei lengur en það er bara af því að viðbragðið upp í fótinn er orðið svo ósjálfrátt og mér finnst það hafa miklu víðtækari áhrif,“ segir Steinunn. Steinunn segir að hún verði oft skítug á fótunum en þá skolar hún skítinn bara af í næsta drullupolli. Hún hvetur fólk til að prófa að ganga sem mest berfætt úti og tengja sig þannig við jörðina hvort sem það er heim við hús eða úti í náttúrunni. Steinunn er bóndi á bænum Haukholti í Hrunamannahreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Landbúnaður Grín og gaman Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Bærinn er Haukholt í Hrunamannahreppi en þar er Steinunn Lilja Svövudóttir sauðfjárbóndi með sínum manni og fjórum börnum. Steinunn tók upp á því fyrir nokkrum árum að ganga sem allra mest berfætt yfir sumarið, sem hún segir núvitund í öllu sínu veldi. „Á meðan ég gekk í skóm var ég alltaf að snúa mig og fékk mikið af beinhimnubólgu í sköflungana, þannig að já, ég met það þannig að áhættan af þessu sé ekkert meiri fyrir mig en að ganga í skóm,“ segir Steinunn. En hvað er það sem er svona gott við að vera berfætt? „Endorfín er frábært en það er eitthvað aðeins extra þegar maður labbar í grýttu, já það hefur áhrif á margt.“ Þannig að þú færð svona kikk út úr þessu? „Já og svo líka eftir því sem ég labba meira berfætt er viðbragði betra. Fyrst þegar ég var að byrja á þessu meiddi ég mig svolítið. Maður var að stíga of hart á stórgrýti og eitthvað svoleiðis. Það gerist aldrei lengur en það er bara af því að viðbragðið upp í fótinn er orðið svo ósjálfrátt og mér finnst það hafa miklu víðtækari áhrif,“ segir Steinunn. Steinunn segir að hún verði oft skítug á fótunum en þá skolar hún skítinn bara af í næsta drullupolli. Hún hvetur fólk til að prófa að ganga sem mest berfætt úti og tengja sig þannig við jörðina hvort sem það er heim við hús eða úti í náttúrunni. Steinunn er bóndi á bænum Haukholti í Hrunamannahreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Landbúnaður Grín og gaman Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira