Með háleit markmið þrátt fyrir mun yngri hóp en á síðustu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 08:31 Patrekur Jóhannesson ræðir við sína menn á síðustu leiktíð. Vísir/Diego Það hafa orðið miklar breytingar á liði Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta fyrir komandi tímabil. Stefnt er að því að byggja upp á ungum og efnilegum Stjörnumönnum. Þetta staðfesti Patrekur Jóhannesson, þjálfari liðsins, í viðtali við handbolti.is nýverið. Þar fór hann yfir leikmannamál liðsins og sagði að hópur Garðbæinga væri 60-70 prósent uppaldir Stjörnuguttar. „Meðalaldurinn er talsvert lægri, 22 til 23 ár í stað 28 ára í fyrra. Ég er sáttur við þetta og tel það vera eina vitið eins og málum er komið að horfa á þá leikmenn sem fyrir eru í félaginu í bland við nokkra leikmenn sem geta styrkt hópinn,“ sagði Patrekur en nú styttist í að handbolta tímabilið hér á landi fari af stað. Handbolti.is fer einnig farið yfir hverjir eru komnir til Stjörnunnar og hverjir eru farnir. Báðir listar eru nokkuð langir. Komnir Benedikt Marinó Herdísarson, var á láni hjá Fjölni Jón Ásgeir Eyjólfsson, var á láni hjá Fjölni Egill Magnússon frá FH Haukur Guðmundsson frá Aftureldingu Ísak Logi Einarsson frá Val Victor Máni Matthíasson frá StÍF í Færeyjum Farnir/Hættir Ari Sverrir Magnússon í HK Leó Snær Pétursson í Aftureldingu Brynjar Hólm Grétarsson í Þór Arnar Freyr Arnarsson. Arnór Freyr Stefánsson Björgvin Þór Hólmgeirsson. Gunnar Steinn Jónsson. Jóhann Karl Reynisson. Patrekur segir að Stjarnan hafi þurft að „skera niður og horfa meira inn á við sem mér finnst frábært.“ Hann tók þó fram að liðið ætli sér að vera áfram í fremstu röð og það sé í raun ekki slakara en liðið á síðustu leiktíð þó hópurinn í heild sé yngri. Þurftum við að skera niður og horfa meira inn á við https://t.co/lOQmO7C5WO— @handboltiis (@handboltiis) August 28, 2023 „Maður fer í öll verkefni með alvöru markmið,“ bætir Patrekur við og segir sína drengi hafa æft duglega í sumar. Alls hafi liðið æft 40 sinnum frá 24. júlí síðastliðnu. „Stundum tvisvar á dag og meðal annars æft samhliða kvennaliðinu sem er gott og treystir mjög félagslega þáttinn,“ sagði Patrekur að endingu en viðtalið í heild sinni má finna á vef handbolti.is. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Fótbolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Þetta staðfesti Patrekur Jóhannesson, þjálfari liðsins, í viðtali við handbolti.is nýverið. Þar fór hann yfir leikmannamál liðsins og sagði að hópur Garðbæinga væri 60-70 prósent uppaldir Stjörnuguttar. „Meðalaldurinn er talsvert lægri, 22 til 23 ár í stað 28 ára í fyrra. Ég er sáttur við þetta og tel það vera eina vitið eins og málum er komið að horfa á þá leikmenn sem fyrir eru í félaginu í bland við nokkra leikmenn sem geta styrkt hópinn,“ sagði Patrekur en nú styttist í að handbolta tímabilið hér á landi fari af stað. Handbolti.is fer einnig farið yfir hverjir eru komnir til Stjörnunnar og hverjir eru farnir. Báðir listar eru nokkuð langir. Komnir Benedikt Marinó Herdísarson, var á láni hjá Fjölni Jón Ásgeir Eyjólfsson, var á láni hjá Fjölni Egill Magnússon frá FH Haukur Guðmundsson frá Aftureldingu Ísak Logi Einarsson frá Val Victor Máni Matthíasson frá StÍF í Færeyjum Farnir/Hættir Ari Sverrir Magnússon í HK Leó Snær Pétursson í Aftureldingu Brynjar Hólm Grétarsson í Þór Arnar Freyr Arnarsson. Arnór Freyr Stefánsson Björgvin Þór Hólmgeirsson. Gunnar Steinn Jónsson. Jóhann Karl Reynisson. Patrekur segir að Stjarnan hafi þurft að „skera niður og horfa meira inn á við sem mér finnst frábært.“ Hann tók þó fram að liðið ætli sér að vera áfram í fremstu röð og það sé í raun ekki slakara en liðið á síðustu leiktíð þó hópurinn í heild sé yngri. Þurftum við að skera niður og horfa meira inn á við https://t.co/lOQmO7C5WO— @handboltiis (@handboltiis) August 28, 2023 „Maður fer í öll verkefni með alvöru markmið,“ bætir Patrekur við og segir sína drengi hafa æft duglega í sumar. Alls hafi liðið æft 40 sinnum frá 24. júlí síðastliðnu. „Stundum tvisvar á dag og meðal annars æft samhliða kvennaliðinu sem er gott og treystir mjög félagslega þáttinn,“ sagði Patrekur að endingu en viðtalið í heild sinni má finna á vef handbolti.is.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Fótbolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira