Hafi orðið heyrnarlaus af of miklu Viagra áti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2023 15:51 Hugh Hefner og Crystal giftu sig árið 2013 og voru saman allt þar til hann lést árið 2017. EPA/DANIEL DEME Hugh Hefner, stofnandi, útgefandi og aðalritstjóri Playboy-tímaritsins varð heyrnarlaus á öðru eyra af því að hann tók of mikið af stinningarlyfinu Viagra. Þetta segir Crystal Hefner, ekkja ritstjórans. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að ekkjan sé nú að fara að gefa út endurminningar sínar í bókinni „Only Say Good Things.“ Þar lýsir hún á hispurslausan hátt samskiptum sínum við eiginmanninn. „Heff sagði alltaf að hann myndi frekar verða heyrnarlaus og geta stundað kynlíf,“ skrifar Crystal í bók sína. Í umfjöllun miðilsins segir að töluverður fjöldi rannsókna bendi til tengsla á milli mikillar notkunar Víagra og heyrnarleysis á einu eða báðum eyrum. Crystal og Hugh kynntust þegar hún var 21 árs og hann 81 árs gamall. Hefner lést 91 árs gamall árið 2017. Crystal hefur sagt að hún hafi talið drauma sína vera að rætast þegar hún flutti inn í Playboy setrið svokallaða til Hugh. Veruleikinn hafi hins vegar verið töluvert annar. Ritstjórinn hafi reynst gríðarlega stjórnsamur og stýrt öllu í fari Crystal, meðal annars litnum á naglalakkinu hennar. Þá hafi hann gert henni að sofa hjá sér ásamt fleiri konum sem búið hafi á setrinu. Lofaði Hefner því að tala vel um hann „Við töluðum um að skiptast á. Það vildi enginn vera þarna en ég held að í huga Hef hafi hann enn verið á fimmtugsaldri og þessi kvöld og allt þetta fólk á setrinu, það kveikti lífið í þeirri hugmynd.“ Þá kemur fram í umfjöllun PageSix að Crystal lýsi sinni fyrstu nóttu með ritstjóranum í bókinni, sem kemur út í janúar næstkomandi. Hún segir fyrstu nóttina ekki hafa verið neitt spes. „Allt sem þú vildir að nóttin væri, eða allt sem þú héldir að hún yrði, jæja, þetta var ekki það.“ Crystal segist hafa heitið Hefner því að tala bara vel um hann að honum látnum. Síðan væru liðin sex ár og hún væri komin með nóg. „Bókin heitir þetta af því að hann bað mig um að segja bara góða hluti um sig að honum látnum. Ég hélt það loforð síðustu fimm ár. Eftir að hafa leitað mér hjálpar þá hef ég áttað mig á því að ég yrði að vera heiðarleg við sjálfa mig vegna tíma míns þarna. Þessi bók snýst um að jafna sig eftir að hafa verið í eitruðu andrúmslofti.“ Bandaríkin Hollywood Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að ekkjan sé nú að fara að gefa út endurminningar sínar í bókinni „Only Say Good Things.“ Þar lýsir hún á hispurslausan hátt samskiptum sínum við eiginmanninn. „Heff sagði alltaf að hann myndi frekar verða heyrnarlaus og geta stundað kynlíf,“ skrifar Crystal í bók sína. Í umfjöllun miðilsins segir að töluverður fjöldi rannsókna bendi til tengsla á milli mikillar notkunar Víagra og heyrnarleysis á einu eða báðum eyrum. Crystal og Hugh kynntust þegar hún var 21 árs og hann 81 árs gamall. Hefner lést 91 árs gamall árið 2017. Crystal hefur sagt að hún hafi talið drauma sína vera að rætast þegar hún flutti inn í Playboy setrið svokallaða til Hugh. Veruleikinn hafi hins vegar verið töluvert annar. Ritstjórinn hafi reynst gríðarlega stjórnsamur og stýrt öllu í fari Crystal, meðal annars litnum á naglalakkinu hennar. Þá hafi hann gert henni að sofa hjá sér ásamt fleiri konum sem búið hafi á setrinu. Lofaði Hefner því að tala vel um hann „Við töluðum um að skiptast á. Það vildi enginn vera þarna en ég held að í huga Hef hafi hann enn verið á fimmtugsaldri og þessi kvöld og allt þetta fólk á setrinu, það kveikti lífið í þeirri hugmynd.“ Þá kemur fram í umfjöllun PageSix að Crystal lýsi sinni fyrstu nóttu með ritstjóranum í bókinni, sem kemur út í janúar næstkomandi. Hún segir fyrstu nóttina ekki hafa verið neitt spes. „Allt sem þú vildir að nóttin væri, eða allt sem þú héldir að hún yrði, jæja, þetta var ekki það.“ Crystal segist hafa heitið Hefner því að tala bara vel um hann að honum látnum. Síðan væru liðin sex ár og hún væri komin með nóg. „Bókin heitir þetta af því að hann bað mig um að segja bara góða hluti um sig að honum látnum. Ég hélt það loforð síðustu fimm ár. Eftir að hafa leitað mér hjálpar þá hef ég áttað mig á því að ég yrði að vera heiðarleg við sjálfa mig vegna tíma míns þarna. Þessi bók snýst um að jafna sig eftir að hafa verið í eitruðu andrúmslofti.“
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Sjá meira