Sóttu eldisstjóra til Færeyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2023 10:18 Heðin N. Joensen er á leiðinni til Íslands. Landeldisfyrirtækið First Water hefur ráðið Heðin N. Joensen frá Færeyjum í stöðu eldisstjóra fyrirtækisins. Í tilkynningu frá First Water segir að Heðin hafi yfir 30 ára reynslu af fiskeldi og endurnýtingu vatnskerfa. Heðin, sem hefur störf á föstudag, hefur undanfarin átta ár starfað sem framleiðslustjóri Hiddenfjord í Færeyjum. Á árunum 2004 til 2015 var hann vinnslustjóri Kaldbaks í Færeyjum og hafði þar umsjón með vörumerkinu Viking Seafood, sem síðar varð Bakkafrost, og framleiðslu silungs og lax. Þar á undan starfaði Heðin fyrir Smoltstöðina í Svínoy þar sem hann hafði umsjón með ferskvatnseldi um sex ára skeið. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water, segist í tilkynningu gríðarlega ánægður með ráðningu Heðins. „Það er stórt skref fyrir okkur að fá jafn reynslumikinn aðila og hann til starfa. Við bindum miklar vonir við að hann muni leggja mikið til í þeim vexti sem félagið stefnir að á næstu árum. Hann hefur átt stóran þátt í þeim góða árangri sem Hiddenfjord í Færeyjum hefur náð, en það er eitt frambærilegasta laxeldisfyrirtækið í Færeyjum að okkar mati. Við hjá First Water gerum okkur grein fyrir því að mannauðurinn er eitt það allra verðmætasta sem félag eins og okkar getur átt og Heðin verður lykilþáttur í þeirri þekkingu sem við erum að byggja upp innan félagsins,“ segir Eggert. First Water starfrækir seiðaeldisstöð við Hveragerði og áframeldisstöð við Þorlákshöfn. „Verkefnið nýtur afburða aðstæðna í Ölfusi þar sem gott aðgengi er að landrými, umhverfisvænni orku og ekki síst tæru ferskvatni og sjóvatni við kjörhitastig fyrir laxeldi. Félagið hefur lokið umhverfismati og hefur öðlast öll leyfi til að ala árlega um 8 þúsund tonn af laxi,“ segir í tilkynningunni. Markmið félagsins sé að framleiðslugeta þess verði á endanum um 43 þúsund tonn á ári. Meðal hluthafa First Water eru frumkvöðlar, stjórnendur og starfsmenn, auk fjárfesta. Stærsti hluthafi First Water er fjárfestingafélagið Stoðir hf. með 40% hlut. Fiskeldi Vistaskipti Færeyjar Hveragerði Ölfus Landeldi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Heðin, sem hefur störf á föstudag, hefur undanfarin átta ár starfað sem framleiðslustjóri Hiddenfjord í Færeyjum. Á árunum 2004 til 2015 var hann vinnslustjóri Kaldbaks í Færeyjum og hafði þar umsjón með vörumerkinu Viking Seafood, sem síðar varð Bakkafrost, og framleiðslu silungs og lax. Þar á undan starfaði Heðin fyrir Smoltstöðina í Svínoy þar sem hann hafði umsjón með ferskvatnseldi um sex ára skeið. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water, segist í tilkynningu gríðarlega ánægður með ráðningu Heðins. „Það er stórt skref fyrir okkur að fá jafn reynslumikinn aðila og hann til starfa. Við bindum miklar vonir við að hann muni leggja mikið til í þeim vexti sem félagið stefnir að á næstu árum. Hann hefur átt stóran þátt í þeim góða árangri sem Hiddenfjord í Færeyjum hefur náð, en það er eitt frambærilegasta laxeldisfyrirtækið í Færeyjum að okkar mati. Við hjá First Water gerum okkur grein fyrir því að mannauðurinn er eitt það allra verðmætasta sem félag eins og okkar getur átt og Heðin verður lykilþáttur í þeirri þekkingu sem við erum að byggja upp innan félagsins,“ segir Eggert. First Water starfrækir seiðaeldisstöð við Hveragerði og áframeldisstöð við Þorlákshöfn. „Verkefnið nýtur afburða aðstæðna í Ölfusi þar sem gott aðgengi er að landrými, umhverfisvænni orku og ekki síst tæru ferskvatni og sjóvatni við kjörhitastig fyrir laxeldi. Félagið hefur lokið umhverfismati og hefur öðlast öll leyfi til að ala árlega um 8 þúsund tonn af laxi,“ segir í tilkynningunni. Markmið félagsins sé að framleiðslugeta þess verði á endanum um 43 þúsund tonn á ári. Meðal hluthafa First Water eru frumkvöðlar, stjórnendur og starfsmenn, auk fjárfesta. Stærsti hluthafi First Water er fjárfestingafélagið Stoðir hf. með 40% hlut.
Fiskeldi Vistaskipti Færeyjar Hveragerði Ölfus Landeldi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira