Riðlar Evrópudeildarinnar: Liverpool til Frakklands | Brighton fær verðugt verkefni Aron Guðmundsson skrifar 1. september 2023 11:36 Frá leik Liverpool á Anfield á yfirstandandi tímabili Vísir/EPA Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta núna í morgun en lið úr ensku úrvalsdeildinni á borð við Liverpool, West Ham United og Brighton voru í pottinum ásamt öðrum vel þekktum liðum úr Evrópuboltanum. Sevilla er ríkjandi Evrópudeildarmeistari eftir sigur gegn Roma í úrslitaleik síðasta tímabils. Dregið var í riðla við hátíðlega athöfn í Mónakó og ætla má að augu fótboltaáhugafólks hafi beinst að því hver leið Liverpool yrði Liverpool dróst í E-riðil og mætir þar LASK frá Austurríki, Union SG frá Belgíu og Toulouse frá Frakklandi Brighton fær heldur betur verðugt verkefni í riðlakeppninni þar sem að liðið verður í B-riðli með Ajax frá Hollandi, Marseille frá Frakklandi og AEK frá Grikklandi West Ham United dróst í A-riðil og mun liðið þar mæta Olympiacos frá Grikklandi, Freiburg frá Þýskalandi og TSC Backa Topola. Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos verða í F-riðli og munu þar mæta Villarreal frá Spáni, Stade Rennais frá Frakklandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Þá munu Valgeir Lunddal og félagar hans í sænska liðinu BK Hacken mæta Bayer Leverkusen, Qarabag og Molde í H-riðli. Riðlar Evrópudeildarinnar: A-riðill: West Ham United, Olympiacos, Freiburg, TSC Backa Topola B-riðill: Ajax, Marseille, Brighton, AEK C-riðill: Rangers, Real Betis, Sparta Prag, Aris LimassolD-riðill: Atalanta, Sporting CP, Sturm Graz, RakówE-riðill: Liverpool, LASK, Union SG, ToulouseF-riðill: Villarreal, Stade Rennais, Maccabi Haifa, PanathinaikosG-riðill: Roma, Slavía Prag, Sheriff Tiraspol, Servette H-riðill: Bayer Leverkusen, Qarabag, Molde, BK Hacken Riðlakeppnin í Evrópudeildinni hefst þann 21.september næstkomandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Dregið var í riðla við hátíðlega athöfn í Mónakó og ætla má að augu fótboltaáhugafólks hafi beinst að því hver leið Liverpool yrði Liverpool dróst í E-riðil og mætir þar LASK frá Austurríki, Union SG frá Belgíu og Toulouse frá Frakklandi Brighton fær heldur betur verðugt verkefni í riðlakeppninni þar sem að liðið verður í B-riðli með Ajax frá Hollandi, Marseille frá Frakklandi og AEK frá Grikklandi West Ham United dróst í A-riðil og mun liðið þar mæta Olympiacos frá Grikklandi, Freiburg frá Þýskalandi og TSC Backa Topola. Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos verða í F-riðli og munu þar mæta Villarreal frá Spáni, Stade Rennais frá Frakklandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Þá munu Valgeir Lunddal og félagar hans í sænska liðinu BK Hacken mæta Bayer Leverkusen, Qarabag og Molde í H-riðli. Riðlar Evrópudeildarinnar: A-riðill: West Ham United, Olympiacos, Freiburg, TSC Backa Topola B-riðill: Ajax, Marseille, Brighton, AEK C-riðill: Rangers, Real Betis, Sparta Prag, Aris LimassolD-riðill: Atalanta, Sporting CP, Sturm Graz, RakówE-riðill: Liverpool, LASK, Union SG, ToulouseF-riðill: Villarreal, Stade Rennais, Maccabi Haifa, PanathinaikosG-riðill: Roma, Slavía Prag, Sheriff Tiraspol, Servette H-riðill: Bayer Leverkusen, Qarabag, Molde, BK Hacken Riðlakeppnin í Evrópudeildinni hefst þann 21.september næstkomandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira