Skutu ferðamenn sem villtust á sæþotum Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2023 14:22 Mennirnir fjórir voru á sæþotum þegar þeir villtust og urðu eldsneytislausir. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/RONALD WITTEK Menn í strandgæslu Alsír eru sagðir hafa skotið tvo ferðamenn til bana á þriðjudaginn. Það gerðu þeir þegar ferðamennirnir fóru inn á yfirráðasvæði Alsír á sæþotum en þeir voru í fríi í Marokkó. Þriðji ferðamaðurinn var handtekinn en þeim fjórða tókst að synda á brott. Landamæri ríkjanna hafa verið lokuð um langt skeið vegna mikilla deilna ríkjanna tveggja, meðal annars um yfirráðasvæði í Vestur-Sahara. Dauðsföll sem þessi þó sögð sjaldgæf á landamærunum. Þrír mannanna fjögurra eru og voru með ríkisborgararétt í bæði Frakklandi og Marokkó. Sá fjórði er marakóskur en býr í Frakklandi. Yfirvöld þar segjast í sambandi við fjölskyldur ferðamannanna og yfirvöld í bæði Marokkó og Alsír. Maður sem heitir Mohamed Kissi sagði héraðsmiðli í Marokkó að hann, bróðir hans og tveir vinir sem voru í fríi hefðu verið að leika sér undan ströndum bæjarins Saidia, sem er við landamæri ríkjanna tveggja. Þeir hafi þó týnst í myrkrinu og orðið eldsneytislausir og rekið til austurs. Þá segir Kissi að hraðbát, sem á stóð „Alsír“ hafi verið siglt til þeirra og vopnaðir menn um borð í honum hafi rætt við bróður hans. Mennirnir um borð í hraðbátnum skutu svo á þá alla. Bróðirinn dó, auk eins vinar. Hinn vinurinn særðist og var handsamaður en Kissi tókst að synda til vesturs þar sem honum var bjargað af sjóliðum frá Marokkó, samkvæmt frétt BBC. Málið mun hafa vakið mikla reiði í Marokkó og sérstaklega eftir að sjómaður birti myndband af líki eins mannanna fljótandi í sjónum. Marokkó Alsír Frakkland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Landamæri ríkjanna hafa verið lokuð um langt skeið vegna mikilla deilna ríkjanna tveggja, meðal annars um yfirráðasvæði í Vestur-Sahara. Dauðsföll sem þessi þó sögð sjaldgæf á landamærunum. Þrír mannanna fjögurra eru og voru með ríkisborgararétt í bæði Frakklandi og Marokkó. Sá fjórði er marakóskur en býr í Frakklandi. Yfirvöld þar segjast í sambandi við fjölskyldur ferðamannanna og yfirvöld í bæði Marokkó og Alsír. Maður sem heitir Mohamed Kissi sagði héraðsmiðli í Marokkó að hann, bróðir hans og tveir vinir sem voru í fríi hefðu verið að leika sér undan ströndum bæjarins Saidia, sem er við landamæri ríkjanna tveggja. Þeir hafi þó týnst í myrkrinu og orðið eldsneytislausir og rekið til austurs. Þá segir Kissi að hraðbát, sem á stóð „Alsír“ hafi verið siglt til þeirra og vopnaðir menn um borð í honum hafi rætt við bróður hans. Mennirnir um borð í hraðbátnum skutu svo á þá alla. Bróðirinn dó, auk eins vinar. Hinn vinurinn særðist og var handsamaður en Kissi tókst að synda til vesturs þar sem honum var bjargað af sjóliðum frá Marokkó, samkvæmt frétt BBC. Málið mun hafa vakið mikla reiði í Marokkó og sérstaklega eftir að sjómaður birti myndband af líki eins mannanna fljótandi í sjónum.
Marokkó Alsír Frakkland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira