Sú besta í heimi úr leik og nær ekki að verja titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2023 12:01 Iga Swiatek er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. AP Photo/Wilfredo Lee Pólska tenniskonan Iga Swiatek féll óvænt úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis í nótt er hún mætti hinni lettnesku Jelenu Ostapenko í 16 manna úrslitum. Swiatek, sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, átti titil að verja á Opna bandaríska og bjuggust flestir við því að hún myndi hafa betur gegn Ostapenko sem situr í 21. sæti heimslistans. Swiatek vann fyrsta sætið 6-3, en Ostapenko snéri taflinu við og vann annað settið 6-3 og tryggði sér sigurinn með 6-1 sigri í þriðja og síðasta settinu. Ostapenko er því á leið í fjórðungsúrslit þar sem hún mætir Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Gauff situr í sjötta sæti heimslistans og Ostapenko, sem fagnaði sigri á Opna franska risamótinu árið 2017, fær því annað verðugt verkefni. Hin pólska Swiatek er hins vegar úr leik og nær því ekki að verja titilinn á Opna bandaríska. Þá er tími hennar á toppi heimslistans að renna sitt skeið í bili þar sem tapið þýðir að Aryna Sabalenka mun stökkva upp í efsta sætið á hennar kostnað að mótinu loknu. Ostapenko hefur vermt toppsætið í heilar 75 vikur í röð. Iga Swiatek spent 75 consecutive weeks as world #1This is the 12th most in history, behind the great Chris EvertShe also spent the 10th most weeks in total at #1, behind Davenport22 years old & she’s already left an unforgettable footprint on this sportWell done.🇵🇱❤️ pic.twitter.com/TDQhFGRIFT— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 4, 2023 Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Swiatek, sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, átti titil að verja á Opna bandaríska og bjuggust flestir við því að hún myndi hafa betur gegn Ostapenko sem situr í 21. sæti heimslistans. Swiatek vann fyrsta sætið 6-3, en Ostapenko snéri taflinu við og vann annað settið 6-3 og tryggði sér sigurinn með 6-1 sigri í þriðja og síðasta settinu. Ostapenko er því á leið í fjórðungsúrslit þar sem hún mætir Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Gauff situr í sjötta sæti heimslistans og Ostapenko, sem fagnaði sigri á Opna franska risamótinu árið 2017, fær því annað verðugt verkefni. Hin pólska Swiatek er hins vegar úr leik og nær því ekki að verja titilinn á Opna bandaríska. Þá er tími hennar á toppi heimslistans að renna sitt skeið í bili þar sem tapið þýðir að Aryna Sabalenka mun stökkva upp í efsta sætið á hennar kostnað að mótinu loknu. Ostapenko hefur vermt toppsætið í heilar 75 vikur í röð. Iga Swiatek spent 75 consecutive weeks as world #1This is the 12th most in history, behind the great Chris EvertShe also spent the 10th most weeks in total at #1, behind Davenport22 years old & she’s already left an unforgettable footprint on this sportWell done.🇵🇱❤️ pic.twitter.com/TDQhFGRIFT— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 4, 2023
Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira