Höfðingjarnir mögulega án eins síns besta manns þegar titilvörnin hefst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 22:31 Travis Kelce í Ofurskálinni á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Images Travis Kelce, innherji NFL-meistara Kansas City Chiefs, gæti verið fjarverandi þegar liðið hefur leik á komandi tímabili. Það styttist í að NFL-tímabilið 2023-24 fari af stað. Líkt og vanalega ríkir mikil spenna fyrir komandi leiktíð en Kansas City Chiefs eiga titil að verja. Þeirra helsta stjarna er Patrick Mahomes en hann er leikstjórnandi liðsins. Hinn 33 ára gamli Travis Kelce er hins vegar litlu minni stjarna enda hetja í augum stuðningsfólks liðsins. Kelce gekk í raðir Chiefs árið 2013 og hefur verið þar allar götur síðan. Kelce skoraði eitt snertimark í ótrúlegum 38-35 sigri Chiefs á Philadelphia Eagles í Ofurskálinni á síðustu leiktíð. Það virðist þó sem aldurinn sé að ná í skottið á innherjanum en hann gæti verið fjarri góðu gamni þegar Chiefs mætir Detroit Lions í fyrsta leik tímabilsins á aðfaranótt föstudags. Travis Kelce hyperextended his knee at practice today and his status for Thursday night is uncertain pic.twitter.com/8Q5lwDqRFs— Bleacher Report (@BleacherReport) September 5, 2023 Kelce spennti hnéð á sér um og of á æfingu í dag og gæti því verið frá keppni í einhvern tíma. Ekki kemur fram hversu lengi hann gæti verið frá en tæpt er að hann verði klár þegar Chiefs mætir Detroit. Leikur Chiefs og Lions verður sýndur í beinni útsending á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 00.00 á föstudaginn kemur. NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Það styttist í að NFL-tímabilið 2023-24 fari af stað. Líkt og vanalega ríkir mikil spenna fyrir komandi leiktíð en Kansas City Chiefs eiga titil að verja. Þeirra helsta stjarna er Patrick Mahomes en hann er leikstjórnandi liðsins. Hinn 33 ára gamli Travis Kelce er hins vegar litlu minni stjarna enda hetja í augum stuðningsfólks liðsins. Kelce gekk í raðir Chiefs árið 2013 og hefur verið þar allar götur síðan. Kelce skoraði eitt snertimark í ótrúlegum 38-35 sigri Chiefs á Philadelphia Eagles í Ofurskálinni á síðustu leiktíð. Það virðist þó sem aldurinn sé að ná í skottið á innherjanum en hann gæti verið fjarri góðu gamni þegar Chiefs mætir Detroit Lions í fyrsta leik tímabilsins á aðfaranótt föstudags. Travis Kelce hyperextended his knee at practice today and his status for Thursday night is uncertain pic.twitter.com/8Q5lwDqRFs— Bleacher Report (@BleacherReport) September 5, 2023 Kelce spennti hnéð á sér um og of á æfingu í dag og gæti því verið frá keppni í einhvern tíma. Ekki kemur fram hversu lengi hann gæti verið frá en tæpt er að hann verði klár þegar Chiefs mætir Detroit. Leikur Chiefs og Lions verður sýndur í beinni útsending á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 00.00 á föstudaginn kemur.
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira