Innherji

IFS lækk­­ar verð­m­at Mar­­els um tíu prós­­ent en mæl­ir með að hald­a bréf­un­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Rekstur Marels hefur ollið vonbrigðum um nokkurt skeið. JP Morgan hefur til að mynda fjórum sinnum frá því í febrúar lækkað verðmat sitt á Marel vegna verri horfa í rekstrinum.
Rekstur Marels hefur ollið vonbrigðum um nokkurt skeið. JP Morgan hefur til að mynda fjórum sinnum frá því í febrúar lækkað verðmat sitt á Marel vegna verri horfa í rekstrinum.

IFS greining lækkaði verðmat sitt á Marel um tíu prósent frá fyrra mati og ráðleggur fjárfestum að halda hlutabréfum fyrirtækisins. Rekstur félagsins á öðrum ársfjórðungi hélt áfram að valda vonbrigðum. Helsti vandi Marels er kostnaðarstjórnun, segir í greiningu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×