Talið er að hann sé á grárri Toyota Rav 4 bifreið með bílnúmerinu FA-319. Hann er líklega klæddur í bláan jakka, bláa peysu með rauðu í, og talinn vera í svörtum gallabuxum.
Ef fólk hefur upplýsingar um ferðir Alfreðs er það beðið um að hafa samband við lögreglu í síma 112 og óska eftir sambandi við varðstjóra á Akureyri.