Kafarar á leið að skipinu til að meta skemmdir Lovísa Arnardóttir skrifar 11. september 2023 10:36 Flutningaskipið er í eigu þýskrar útgerðar en Eimskip er með það á leigu. Vísir/Sigurjón Kafarar eru á leið að þýsku flutningaskipi sem liggur nú við Sundabakka. Mengunargirðing er umhverfis skipið vegna gruns um olíuleka. Búið er að staðfesta skemmdir á skipinu en ekki umfang þeirra. Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær. Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær.
Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23