Borgarísjaki sést vel á ratsjá samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Upplýsingarnar fékk Veðurstofan frá skipi sem var á siglingu í gær.
Ísjakinn sást í gærkvöldi rétt fyrir klukkan 23 í um 80 kílómetra fjarlægð frá Hornströndum.
Samkvæmt vef Veðurstofunnar er lítil sem enginn hafísmyndun en takmarkaður hafís við strönd Grænlands samkvæmt DMI.dk. Nánar hér á vef Veðurstofunnar.
