Braut blað í sögu MTV verðlaunahátíðarinnar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. september 2023 14:18 Taylor Swift virtist dolfallinn þegar hún sá hljómsvetina NSync koma inn á sviðið í nótt. Getty Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift vann til níu verðlauna á MTV Video Music verðlaunahátíðinni sem haldin var í New Jersey í Bandaríkjunum í nótt. Hin 33 ára tónlistarkona braut blað í sögu hátíðarinnar þegar hún hreppti verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins í fjórða sinn, en enginn tónlistarmaður hefur unnið verðlaunin jafn oft. Þetta kemur fram á vef BBC. Swift vann einnig til verðlauna fyrir lag ársins, flytjandi ársins og fyrir popp tónlist ársins með lagið Anti- Hero. Samtals var hún tilnefnd í ellefu flokkum á hátíðinni. Mikil fagnaðarlæti brutust út í salnum þegar hljómveitin N'Sync gekk óvænt inn á sviðið til að veita verðlaun í flokknum popptónlist ársins. „Fyrir tuttugu árum vorum við bara krakkar þegar við unnum verðlaunin fyrir besta popptónlistarmyndbandið með lagið Bye Bye bye. Þetta var fyrsta VMA hátíðin okkar og var okur algjörlega ómetanlegt,“ rifjar JC Chasez upp. „Hvað er að fara að gerast, ég verð að vita það,“ segir Swift þegar hún tekur við verðlaunagripnum og lítur á fimmenningana með aðdáunaraugum. Sveitin hætti störfum árið 2007 sem samanstóð af þeim Justin Timberlake, JC Chasez, Lance Bass, Joey Fatone og Chris Kirkpatrick. Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. 6. september 2023 10:01 Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. 25. júní 2023 15:06 Taylor Swift gengin út á mettíma Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. 4. maí 2023 11:08 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
Hin 33 ára tónlistarkona braut blað í sögu hátíðarinnar þegar hún hreppti verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins í fjórða sinn, en enginn tónlistarmaður hefur unnið verðlaunin jafn oft. Þetta kemur fram á vef BBC. Swift vann einnig til verðlauna fyrir lag ársins, flytjandi ársins og fyrir popp tónlist ársins með lagið Anti- Hero. Samtals var hún tilnefnd í ellefu flokkum á hátíðinni. Mikil fagnaðarlæti brutust út í salnum þegar hljómveitin N'Sync gekk óvænt inn á sviðið til að veita verðlaun í flokknum popptónlist ársins. „Fyrir tuttugu árum vorum við bara krakkar þegar við unnum verðlaunin fyrir besta popptónlistarmyndbandið með lagið Bye Bye bye. Þetta var fyrsta VMA hátíðin okkar og var okur algjörlega ómetanlegt,“ rifjar JC Chasez upp. „Hvað er að fara að gerast, ég verð að vita það,“ segir Swift þegar hún tekur við verðlaunagripnum og lítur á fimmenningana með aðdáunaraugum. Sveitin hætti störfum árið 2007 sem samanstóð af þeim Justin Timberlake, JC Chasez, Lance Bass, Joey Fatone og Chris Kirkpatrick.
Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. 6. september 2023 10:01 Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. 25. júní 2023 15:06 Taylor Swift gengin út á mettíma Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. 4. maí 2023 11:08 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. 6. september 2023 10:01
Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. 25. júní 2023 15:06
Taylor Swift gengin út á mettíma Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. 4. maí 2023 11:08