Rýfur þögnina eftir áfallið mikla: „Er gjörsamlega niðurbrotinn“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 10:01 Aaron Rodgers hefur að mörgu að huga þessa dagana Vísir/Getty Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets, sem verður frá út tímabilið eftir að hafa slitið hásin í fyrstu umferð NFL deildarinnar á , þakkar fyrir stuðninginn á þessum erfiðu tímum fyrir sig. Hann segist munu rísa enn á ný. Rodgers, þessi reynslumikli leikstjórnandi í NFL-deildinni og algjör lykilmaður fyrir lið New York Jets, var að spila sinn fyrsta leik í NFL-deildinni fyrir Jets þegar að hann féll til jarðar eftir að hafa slitið hásin. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil og er það mikið högg fyrir þennan 39 ára gamla leikstjórnanda og ekki síður fyrir Jets. „Þakkir til allra þeirra sem hafa sett sig í samband við mig, það gerir mikið fyrir mig,“ skrifar Rodgers í færslu á Instagram og er það í fyrsta skipti sem hann tjáir sig eftir að hafa hlotið meiðslin. „Ég er gjörsamlega niðurbrotinn og er að vinna mig í gegnum allar þær tilfinningar sem fylgja þessu. En ég er djúpt snortinn yfir stuðningnum og ástinni sem ég finn fyrir. Haldið mér í ykkar hugsunum og bænum nú þegar að ég byrja endurhæfingu í dag. Nóttin er alltaf dimmust rétt fyrir dögun og ég mun rísa á ný.“ Rodgers hefur í fjórgang verið valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar og þá hefur hann orðið Super Bowl meistari einu sinni. Forvitnilegt verður að sjá hvernig endurhæfing hans mun ganga og hvort hann muni ná sér það góðum að hann geti snúið aftur inn á völlinn í NFL deildinni. View this post on Instagram A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12) NFL Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Rodgers, þessi reynslumikli leikstjórnandi í NFL-deildinni og algjör lykilmaður fyrir lið New York Jets, var að spila sinn fyrsta leik í NFL-deildinni fyrir Jets þegar að hann féll til jarðar eftir að hafa slitið hásin. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil og er það mikið högg fyrir þennan 39 ára gamla leikstjórnanda og ekki síður fyrir Jets. „Þakkir til allra þeirra sem hafa sett sig í samband við mig, það gerir mikið fyrir mig,“ skrifar Rodgers í færslu á Instagram og er það í fyrsta skipti sem hann tjáir sig eftir að hafa hlotið meiðslin. „Ég er gjörsamlega niðurbrotinn og er að vinna mig í gegnum allar þær tilfinningar sem fylgja þessu. En ég er djúpt snortinn yfir stuðningnum og ástinni sem ég finn fyrir. Haldið mér í ykkar hugsunum og bænum nú þegar að ég byrja endurhæfingu í dag. Nóttin er alltaf dimmust rétt fyrir dögun og ég mun rísa á ný.“ Rodgers hefur í fjórgang verið valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar og þá hefur hann orðið Super Bowl meistari einu sinni. Forvitnilegt verður að sjá hvernig endurhæfing hans mun ganga og hvort hann muni ná sér það góðum að hann geti snúið aftur inn á völlinn í NFL deildinni. View this post on Instagram A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12)
NFL Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira