„Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. september 2023 22:28 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. „Það er held ég bara eitt lið sem hefur tekið þrjú stig frá Val fyrr í sumar ef ég man rétt. Allavega er gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val og leikmenn spiluðu bara og hlupu þennan leik mjög vel“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, strax að leik loknum. Stjarnan hefur staðið í stífu leikjaálagi síðustu vikur, liðið keppti tvo leiki í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá síðari fór alla leið í framlengingu og vítaspyrnukeppni. Kristján segir liðið hafa sýnt gott orkustig í leiknum þrátt fyrir það. „Merkilega vel gert hjá þeim, við kannski bjuggumst við að þurfa að skipta meira, en við fylgdumst vel með þeim og skiptum þeim útaf sem að þurftu að fara útaf og það kom okkur á óvart hvað þær hlupu svakalega í leiknum og sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn.“ Það er stutt í næsta leik, en liðið mætir Breiðablik strax á sunnudaginn kemur. Kristján vonar að liðið nái að jafna sig og safna kröftum fyrir það. „Ég held að þetta verði allt í lagi, það kemur betur í ljós á morgun hvernig við erum stemmd fyrir sunnudaginn. Við höfum bara tvo daga en það verða tveir góðir dagar þannig að, ekkert mál.“ Með sigri gegn Breiðablik fer Stjarnan langleiðina með að tryggja sér annað sætið. Þar gerir þjálfarinn ráð fyrir jöfnum og erfiðum leik. „Ég býst við öðrum svona jöfnum leik þar sem allt verður lagt í sölurnar af báðum liðum. Það verðu hörku, hörku leikur, það verður vel tekist á því og það þarf sterka dómara í þann leik. Það tel ég alveg ljóst“ sagði Kristján að lokum. Stjarnan Valur Besta deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
„Það er held ég bara eitt lið sem hefur tekið þrjú stig frá Val fyrr í sumar ef ég man rétt. Allavega er gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val og leikmenn spiluðu bara og hlupu þennan leik mjög vel“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, strax að leik loknum. Stjarnan hefur staðið í stífu leikjaálagi síðustu vikur, liðið keppti tvo leiki í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá síðari fór alla leið í framlengingu og vítaspyrnukeppni. Kristján segir liðið hafa sýnt gott orkustig í leiknum þrátt fyrir það. „Merkilega vel gert hjá þeim, við kannski bjuggumst við að þurfa að skipta meira, en við fylgdumst vel með þeim og skiptum þeim útaf sem að þurftu að fara útaf og það kom okkur á óvart hvað þær hlupu svakalega í leiknum og sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn.“ Það er stutt í næsta leik, en liðið mætir Breiðablik strax á sunnudaginn kemur. Kristján vonar að liðið nái að jafna sig og safna kröftum fyrir það. „Ég held að þetta verði allt í lagi, það kemur betur í ljós á morgun hvernig við erum stemmd fyrir sunnudaginn. Við höfum bara tvo daga en það verða tveir góðir dagar þannig að, ekkert mál.“ Með sigri gegn Breiðablik fer Stjarnan langleiðina með að tryggja sér annað sætið. Þar gerir þjálfarinn ráð fyrir jöfnum og erfiðum leik. „Ég býst við öðrum svona jöfnum leik þar sem allt verður lagt í sölurnar af báðum liðum. Það verðu hörku, hörku leikur, það verður vel tekist á því og það þarf sterka dómara í þann leik. Það tel ég alveg ljóst“ sagði Kristján að lokum.
Stjarnan Valur Besta deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira