Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 20:46 Dybala átti góðan leik í kvöld. EPA-EFE/GIUSEPPE LAMI Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Rómverjar hafa ekki riðið feitum hesti í upphafi tímabils en fyrir leik kvöldsins hafði liðið aðeins náð í eitt stig úr þremur leikjum. Það breyttist snarlega en strax á annarri mínútu fengu Rómverjar vítaspyrnu sem Paulo Dybala skoraði úr. Unstoppable #RomaEmpoli pic.twitter.com/quQYuBDayN— Lega Serie A (@SerieA_EN) September 17, 2023 Renato Sanches tvöfaldaði svo forystuna á 8. mínútu og brekkan orðin ansi brött fyrir Empoli. Alberto Grassi varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 35. mínútu og staðan því 3-0 Roma í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik bætti Dybala við öðru marki sínu áður en Bryan Cristante skoraði fimmta mark Rómverja. Belgíski framherjinn Romelu Lukaku skoraði það sjötta áður en Gianluca Mancini sá til þess að stuðningsfólk liðsins fór heim í sjöunda himni. Every Roma fan right now : #RomaEmpoli pic.twitter.com/8Xyx85O2eB— Lega Serie A (@SerieA_EN) September 17, 2023 Lokatölur í Róm 7-0 heimamönnum í vil og liðið loks komið á blað. Roma situr í 12. sæti með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Empoli er án stiga á botninum og á enn eftir að skora mark. Önnur úrslit í Serie A Cagliari 0-0 Udinese Frosinone 4-2 Sassuolo Monza 1-1 Lecce Fiorentina 3-2 Atalanta Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Rómverjar hafa ekki riðið feitum hesti í upphafi tímabils en fyrir leik kvöldsins hafði liðið aðeins náð í eitt stig úr þremur leikjum. Það breyttist snarlega en strax á annarri mínútu fengu Rómverjar vítaspyrnu sem Paulo Dybala skoraði úr. Unstoppable #RomaEmpoli pic.twitter.com/quQYuBDayN— Lega Serie A (@SerieA_EN) September 17, 2023 Renato Sanches tvöfaldaði svo forystuna á 8. mínútu og brekkan orðin ansi brött fyrir Empoli. Alberto Grassi varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 35. mínútu og staðan því 3-0 Roma í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik bætti Dybala við öðru marki sínu áður en Bryan Cristante skoraði fimmta mark Rómverja. Belgíski framherjinn Romelu Lukaku skoraði það sjötta áður en Gianluca Mancini sá til þess að stuðningsfólk liðsins fór heim í sjöunda himni. Every Roma fan right now : #RomaEmpoli pic.twitter.com/8Xyx85O2eB— Lega Serie A (@SerieA_EN) September 17, 2023 Lokatölur í Róm 7-0 heimamönnum í vil og liðið loks komið á blað. Roma situr í 12. sæti með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Empoli er án stiga á botninum og á enn eftir að skora mark. Önnur úrslit í Serie A Cagliari 0-0 Udinese Frosinone 4-2 Sassuolo Monza 1-1 Lecce Fiorentina 3-2 Atalanta
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira