Skoða að fela ÍE rannsóknir á lífsýnum og líkamspörtum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2023 06:43 Kári hefur boðið fram starfskrafta Íslenskrar erfðagreiningar og Sigríður Björk segir málið verða skoðað á næstu vikum. Lögfræðingar embættis ríkislögreglustjóra skoða nú þann möguleika að Íslenskri erfðagreiningu verði falið að rannsaka lífsýni og líkamsparta sem finnast hér á landi og bera þarf kennsl á. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gagnrýnt kennslanefnd ríkislögreglustjóra fyrir að nýta sér ekki þennan möguleika og leita þess í stað út fyrir landsteinana. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir málið til skoðunar en fundað var með Kára í fyrra, þar sem rætt var um mögulegt samstarf. Hins vegar sé nauðsynlegt að huga að persónuverndarsjónarmiðum og fleiru áður en niðurstaða fæst í málið. „Þetta hefur verið rætt en það hafa ekki komið upp nein tilvik sem myndu falla undir þetta samstarf frá því samtali,“ segir Sigríður Björk. „Við myndum líklega vilja láta reyna á það fyrir dómstólum fyrst, hvort við mættum nýta þessi gögn í þessum tilgangi. Við þurfum að fara vel yfir þetta út frá lögfræðilegum sjónarmiðum. Við erum að fara yfir það núna hjá okkur.“ Sigríður segir að málið verði skoðað á næstu vikum en það liggi ekki fyrir hvort það væri endilega hagkvæmt hvað varðar tíma og fjármuni að rannsaka sýni hér heima frekar en í útlöndum. Hún bendir á að málin séu fá og að rannsóknarstofa þyrfti vottun og fleira. Kári hefur lýst því yfir að það muni ekki standa á Íslenskri erfðagreiningu að verða sér út um vottun og tilskilin leyfi ef áhugi reynist fyrir hendi að láta reyna á samstarf. Íslensk erfðagreining Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gagnrýnt kennslanefnd ríkislögreglustjóra fyrir að nýta sér ekki þennan möguleika og leita þess í stað út fyrir landsteinana. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir málið til skoðunar en fundað var með Kára í fyrra, þar sem rætt var um mögulegt samstarf. Hins vegar sé nauðsynlegt að huga að persónuverndarsjónarmiðum og fleiru áður en niðurstaða fæst í málið. „Þetta hefur verið rætt en það hafa ekki komið upp nein tilvik sem myndu falla undir þetta samstarf frá því samtali,“ segir Sigríður Björk. „Við myndum líklega vilja láta reyna á það fyrir dómstólum fyrst, hvort við mættum nýta þessi gögn í þessum tilgangi. Við þurfum að fara vel yfir þetta út frá lögfræðilegum sjónarmiðum. Við erum að fara yfir það núna hjá okkur.“ Sigríður segir að málið verði skoðað á næstu vikum en það liggi ekki fyrir hvort það væri endilega hagkvæmt hvað varðar tíma og fjármuni að rannsaka sýni hér heima frekar en í útlöndum. Hún bendir á að málin séu fá og að rannsóknarstofa þyrfti vottun og fleira. Kári hefur lýst því yfir að það muni ekki standa á Íslenskri erfðagreiningu að verða sér út um vottun og tilskilin leyfi ef áhugi reynist fyrir hendi að láta reyna á samstarf.
Íslensk erfðagreining Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira