Mál Alberts komið til ákærusviðs Árni Sæberg skrifar 19. september 2023 11:55 Rannsókn á máli Alberts Guðmundssonar er lokið. Vísir/Jónína Rannsókn á máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar er lokið og það er komið á borð ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta staðfestir Bylgja Hrönn Baldursdóttir, lögreglufulltrúi hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Albert, sem leikur með Genóa á Ítalíu og öllu jöfnu íslenska karlalandsliðinu, var kærður fyrir kynferðisbrot um miðjan ágúst síðastliðinn og fær ekki að koma fram fyrir Íslands hönd á fyrr en mál hans hefur verið leitt til lykta. Albert hefur hefur hafnað öllum ásökunum um kynferðisbrot. „Ég er saklaus af þeim ásökunum sem komið hafa fram. Ég mun ekki tjá mig frekar á meðan málið er til rannsóknar,“ sagði Albert í stuttri yfirlýsingu til fjölmiðla þann 24. ágúst. Stuttur rannsóknartími Bylgja Hrönn segir að rannsókn á máli Alberts hafi formlega verið lokið í gær og það sent áfram til ákærusviðs. Rannsóknartími málsins var því aðeins um einn mánuður, en fáheyrt er að rannsóknir kynferðisbrota taki svo skamman tíma. Í skýrslu starfshóps Ríkissaksóknara um málsmeðferðartíma kynferðisbrota segir að meðalafgreiðslutími lokinna mála hjá í lögregluhluta kerfisins hafi verið 342,9 dagar árið 2021. Bylgja Hrönn segir að ýmislegt geti skýrt skamman rannsóknartíma en að hún geti ekki tjáð sig um einstök mál. Mál Alberts er sem áður segir komið á borð ákærusviðs. Þar verður ákveðið hvort það þarfnist frekari rannsóknar, rannsókn verði hætt eða það verði sent áfram til héraðssaksóknara til ákærumeðferðar. Kynferðisofbeldi Fótbolti Lögreglumál KSÍ Mál Alberts Guðmundssonar Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Þetta staðfestir Bylgja Hrönn Baldursdóttir, lögreglufulltrúi hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Albert, sem leikur með Genóa á Ítalíu og öllu jöfnu íslenska karlalandsliðinu, var kærður fyrir kynferðisbrot um miðjan ágúst síðastliðinn og fær ekki að koma fram fyrir Íslands hönd á fyrr en mál hans hefur verið leitt til lykta. Albert hefur hefur hafnað öllum ásökunum um kynferðisbrot. „Ég er saklaus af þeim ásökunum sem komið hafa fram. Ég mun ekki tjá mig frekar á meðan málið er til rannsóknar,“ sagði Albert í stuttri yfirlýsingu til fjölmiðla þann 24. ágúst. Stuttur rannsóknartími Bylgja Hrönn segir að rannsókn á máli Alberts hafi formlega verið lokið í gær og það sent áfram til ákærusviðs. Rannsóknartími málsins var því aðeins um einn mánuður, en fáheyrt er að rannsóknir kynferðisbrota taki svo skamman tíma. Í skýrslu starfshóps Ríkissaksóknara um málsmeðferðartíma kynferðisbrota segir að meðalafgreiðslutími lokinna mála hjá í lögregluhluta kerfisins hafi verið 342,9 dagar árið 2021. Bylgja Hrönn segir að ýmislegt geti skýrt skamman rannsóknartíma en að hún geti ekki tjáð sig um einstök mál. Mál Alberts er sem áður segir komið á borð ákærusviðs. Þar verður ákveðið hvort það þarfnist frekari rannsóknar, rannsókn verði hætt eða það verði sent áfram til héraðssaksóknara til ákærumeðferðar.
Kynferðisofbeldi Fótbolti Lögreglumál KSÍ Mál Alberts Guðmundssonar Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira