Ragnar telur Íslendinga ófæra um að stýra efnahagsmálum Jakob Bjarnar skrifar 22. september 2023 13:58 „Ég held það sé eina von heimilanna í landinu að komast í skjól þar undan þjófræðinu í gegnum íslensku krónuna síðustu áratugi,“ segir Ragnar Þór Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambands Íslands hefur látið í ljós þá skoðun að vert sé að taka upp nýjan gjaldmiðil. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er honum sammála. „Ég er ekki jafn áhyggjufullur yfir krónunni og ég hef af stjórn efnahagsmála. Ég tel okkur sem þjóð ekki við bjargandi í þeim efnum. Þannig að mín skoðun er sú að okkur er ekki treystandi til að fara með stjórn efnahagsmála, það er fullreynt og engu að tapa og allt að vinna að það sé í höndum annara eins og seðlabanka Evrópu sem dæmi,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Vilhjálmur vill fá virta erlenda aðila til að kanna kosti og galla við að taka upp nýjan gjaldmiðil. „Ég held það sé eina von heimilanna í landinu að komast í skjól þar undan þjófræðinu í gegnum íslensku krónuna síðustu áratugi,“ segir Ragnar Þór og styður hugmyndir Vilhjálms. Hér eru miklir hagsmunir í húfi fyrir almenning enda vart búandi við gjaldmiðil sem kostar neytendur og heimilin yfir 200 milljarða á ári. „Við getum ekki búið við okurvexti og verðtryggingu og algera fákeppni á öllum sviðum og því er svona úttekt nauðsynleg en hún þarf að vera eins og áður sagði gerð af erlendum óháðum aðilum til að verða marktæk,“ segir Vilhjálmur. Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Ég er ekki jafn áhyggjufullur yfir krónunni og ég hef af stjórn efnahagsmála. Ég tel okkur sem þjóð ekki við bjargandi í þeim efnum. Þannig að mín skoðun er sú að okkur er ekki treystandi til að fara með stjórn efnahagsmála, það er fullreynt og engu að tapa og allt að vinna að það sé í höndum annara eins og seðlabanka Evrópu sem dæmi,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Vilhjálmur vill fá virta erlenda aðila til að kanna kosti og galla við að taka upp nýjan gjaldmiðil. „Ég held það sé eina von heimilanna í landinu að komast í skjól þar undan þjófræðinu í gegnum íslensku krónuna síðustu áratugi,“ segir Ragnar Þór og styður hugmyndir Vilhjálms. Hér eru miklir hagsmunir í húfi fyrir almenning enda vart búandi við gjaldmiðil sem kostar neytendur og heimilin yfir 200 milljarða á ári. „Við getum ekki búið við okurvexti og verðtryggingu og algera fákeppni á öllum sviðum og því er svona úttekt nauðsynleg en hún þarf að vera eins og áður sagði gerð af erlendum óháðum aðilum til að verða marktæk,“ segir Vilhjálmur.
Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira