Vissi að eltihrellirinn kæmi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. september 2023 21:57 Leikaranum er margt til lista lagt og bókin hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur. Myndin var tekin á viðburðinum sem fjallað er um í fréttinni. Getty/McIntyre Lögregla hafði afskipti af eltihrelli á viðburði sem leikarinn Matthew McConaughey stóð fyrir í vikunni. Leikaranum datt í hug að hrellirinn yrði til ama og sótti því um nálgunarbann áður en viðburðurinn fór fram. McConaughey var að fagna útgáfu nýrrar bókar sinnar, Just Because, og stóð því fyrir bókaupplestri í Barnes and Nobles í Kaliforníu fyrir tæpri viku síðan. Aðdáendur gátu meðal annars freistað þess að ná mynd af sér með leikaranum. Eins og fyrr segir gerði McConaughey ráð fyrir því að eltihrellirinn myndi mæta á viðburðinn en slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að hann hafi ákveðið að krefjast nálgunarbanns til að gæta fyllsta öryggis aðdáenda. Eltihrellirinn á að hafa valdið leikaranum ama í meira en ár. Hún hefur reglulega sent honum sérkennilega tölvupósta, óþægileg bréf og þá hefur hún einnig kært hann. Til þessa hefur McConaughey hunsað áreitið en ákvað að grípa til frekari ráða þegar hann taldi að eltihrellirinn myndi ógna öryggi annarra. Mirror greinir frá því að McConaughey hafi beðið lífverði sína að koma vel fram við eltihrellinn og segja henni mildilega að hann hefði ekki áhuga á því að tala við hana. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
McConaughey var að fagna útgáfu nýrrar bókar sinnar, Just Because, og stóð því fyrir bókaupplestri í Barnes and Nobles í Kaliforníu fyrir tæpri viku síðan. Aðdáendur gátu meðal annars freistað þess að ná mynd af sér með leikaranum. Eins og fyrr segir gerði McConaughey ráð fyrir því að eltihrellirinn myndi mæta á viðburðinn en slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að hann hafi ákveðið að krefjast nálgunarbanns til að gæta fyllsta öryggis aðdáenda. Eltihrellirinn á að hafa valdið leikaranum ama í meira en ár. Hún hefur reglulega sent honum sérkennilega tölvupósta, óþægileg bréf og þá hefur hún einnig kært hann. Til þessa hefur McConaughey hunsað áreitið en ákvað að grípa til frekari ráða þegar hann taldi að eltihrellirinn myndi ógna öryggi annarra. Mirror greinir frá því að McConaughey hafi beðið lífverði sína að koma vel fram við eltihrellinn og segja henni mildilega að hann hefði ekki áhuga á því að tala við hana.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira