Danir slaufa „nítján gráðu reglunni“ í opinberum byggingum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2023 08:47 Lars Aagaard, ráðherra orku- og loftslagsmála í Danmörku, greindi frá ákvörðun ríkisstjórnarinnar í morgun. EPA Stjórnvöld í Danmörku hafa ákveðið að slaufa reglunni um að einungis megi kynda opinberar byggingar upp í nítján gráður að hámarki vegna orkusparnaðar. Reglunni var komið á fyrir um ári síðan vegna stöðunnar á evrópskum orkumarkaði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Starfsfólk í opinberum byggingum þurfti margt að mæta vel klætt þegar það mætti til vinnu síðasta vetur til að halda á sér hita, en sú staða mun ekki verða upp nú þegar nýr vetur er í þann mund að ganga í garð. Orkukostnaður í Danmörku hækkaði mjög mikið síðasta sumar vegna stöðunnar á orkumarkaði og ákvað stjórnin þá að grípa til aðgerða. Var ákveðið að hitastig í almenningsrýmum og í byggingum í eigu ríkisins yrði lækkað úr 22 gráðum í nítján gráður. Leikskólar, spítalar, sjúkrahús og hjúkrunarheimili hafa þó verið undanskilin reglugerðinni. Lars Aagaard, ráðherra orku- og loftslagsmála í Danmörku, greindi frá ákvörðun ríkisstjórnarinnar í morgun. „Orkuverð hefur lækkað og orkubirgðastaðan í Evrópu er góð. Ríkisstjórnin dregur því þau tilmæli til baka um nítján gráður í opinberum byggingum.“ Aagaard segir að Danir og fleiri standi þó enn frammi fyrir ýmsum áskorunum í orkumálum og hvetur ríkisstjórnin því alla til að fara sparlega með rafmagn. „Takmörkun á orkusóun er enn besta tryggingin gegn hækkandi orkuverði og vandamálum þegar kemur að framboði,“ segir Aagaard. Danmörk Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Danir lækka hitann í almenningsrýmum Danir hafa ákveðið að lækka hitastigið í almenningsrýmum til þess að sporna gegn háu orkuverði í landinu. Neyðarlög voru samþykkt á danska þinginu fyrr í dag þar sem rafmagnsskattur var lækkaður. 8. september 2022 13:26 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Starfsfólk í opinberum byggingum þurfti margt að mæta vel klætt þegar það mætti til vinnu síðasta vetur til að halda á sér hita, en sú staða mun ekki verða upp nú þegar nýr vetur er í þann mund að ganga í garð. Orkukostnaður í Danmörku hækkaði mjög mikið síðasta sumar vegna stöðunnar á orkumarkaði og ákvað stjórnin þá að grípa til aðgerða. Var ákveðið að hitastig í almenningsrýmum og í byggingum í eigu ríkisins yrði lækkað úr 22 gráðum í nítján gráður. Leikskólar, spítalar, sjúkrahús og hjúkrunarheimili hafa þó verið undanskilin reglugerðinni. Lars Aagaard, ráðherra orku- og loftslagsmála í Danmörku, greindi frá ákvörðun ríkisstjórnarinnar í morgun. „Orkuverð hefur lækkað og orkubirgðastaðan í Evrópu er góð. Ríkisstjórnin dregur því þau tilmæli til baka um nítján gráður í opinberum byggingum.“ Aagaard segir að Danir og fleiri standi þó enn frammi fyrir ýmsum áskorunum í orkumálum og hvetur ríkisstjórnin því alla til að fara sparlega með rafmagn. „Takmörkun á orkusóun er enn besta tryggingin gegn hækkandi orkuverði og vandamálum þegar kemur að framboði,“ segir Aagaard.
Danmörk Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Danir lækka hitann í almenningsrýmum Danir hafa ákveðið að lækka hitastigið í almenningsrýmum til þess að sporna gegn háu orkuverði í landinu. Neyðarlög voru samþykkt á danska þinginu fyrr í dag þar sem rafmagnsskattur var lækkaður. 8. september 2022 13:26 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Danir lækka hitann í almenningsrýmum Danir hafa ákveðið að lækka hitastigið í almenningsrýmum til þess að sporna gegn háu orkuverði í landinu. Neyðarlög voru samþykkt á danska þinginu fyrr í dag þar sem rafmagnsskattur var lækkaður. 8. september 2022 13:26