Innherji

Líf­eyr­is­sjóð­ir vilj­a bíða með auk­ið val­frels­i og starfs­hóp­ur rýni mál­ið

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.

Landssamtök lífeyrissjóða og Frjálsi lífeyrissjóðurinn leggja til að beðið verði með að leggja frumvarp um aukið valfrelsi til fjárfestinga í viðbótarsparnaði og að hópur sem vinnur að gerð grænbókar um lífeyriskerfið rýni í málið fyrst. Grænbókin er undanfari hvítbókar með tillögum um lagabreytingar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×