Stjörnulífið: Auddi Blö og Rakel buðu til veislu í London Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. október 2023 10:01 Mikið var um að vera hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Október er genginn í garð. Bleika slaufan, tímamót og utanlandsferðir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Skemmtikraftarnir og fjölmiðlamennirnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. skemmtu starfsmönnum Steypustöðvarinnar á árshátíð fyrirtækisins í Dublin um helgina. Í kjölfarið héldu félagarnir til London þar sem góður hópur þjóðþekktra Íslendinga fagnaði fertugsafmæli Rakelar Þormarsdóttir, fyrirsætu og kærustu Audda um helgina. Tónlistarkonurnar Ragga Gísla og Bríet, Rúrik Gíslason fyrirsæta, knattspyrnukapparnir Pálmi Rafn Pálmason og Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Þór Sverrisson, Eiður Smári Guðjohsen og Hjörvar Hafliðason voru þeirra á meðal. Á laugardagskvöldinu buðu Auddi og Rakel til veislu á glæsihótelinu Edition. Þá keyrði hópurinn um í rauðum tveggja hæða strætó, sem er einkennandi fyrir borgina, þar sem Ragga, Bríet og Steindi tóku lagið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Bleika slaufan Gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir, eigandi Lovísa by Lovísa, og Unnur Eir Björnsdóttir, eigandi EIR, hönnuðu Bleiku slaufuna í ár. Hönnunin er innblásin af samstöðu og minnir á að krabbamein snertir alla einhvern tímann á lífsleiðinni. Steinarnir í slaufunni eru í mismunandi formum sem tákna margbreytileika kvenna. „Tók pínuponsu þátt í því að bera út boðskapinn og gæti ekki verið stoltari að hafa þessa fallegu og sterku vinkonu mér við hlið,“ skrifar áhrifavaldurinn Pattra Sriyanonge við mynd af sér ásamt Huldu Halldóru Tryggvadóttur stílista sem greindist með krabbamein aðeins 34 ára gömul. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Tónlistarmenn auglýsa jólatónleika. Valdimar Guðmundsson vildi ekki upplýsa blaðamann nánar um leyndarmálið á bakvið glæsilegt útlit á nýrri auglýsingu fyrir jólatónleika sína í byrjun desember. Þar ber hann kórónu á höfði sem vænta má sjá á sviðinu í Eldborg. View this post on Instagram A post shared by Valdimar Gudmundsson (@valdimar85) Hulda Halldóra ræddi baráttuna við krabbameinið í viðtali við Vísi í febrúar. Hefur búið jafn lengi á Íslandi og Eistlandi Ofurhlaupakonan Mari Jaersk hefur búið jafn lengi á Íslandi sem og í heimalandi sínu, Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Bjarni bakaði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra bakaði skrautlega afmælisköku um helgina. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Mæðgin í myndatöku Tónlistarkonan GDRN birti fallega mynd af sér og syni sínum. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Stjórnin 35 ára Erna Hrund Hermannsdóttir, förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri, skemmti sér konunglega á afmælistónleikum Stjórnarinnar í Háskólabíói um helgina. Allt ætlaði um koll að keyra í Háskólabíó á föstudags- og laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Ástfangnir á Balí Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómarsson og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu á Tælandi í gær. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tónleikar í London Tónlistar- og leikkonan Elín Hall kemur fram í London í dag. View this post on Instagram A post shared by Eli n Hall (@elinsifhall) Setur sig í fyrsta sæti Áhrifavaldurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir setur sig í fyrsta sæti og nýtur lífsins. View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu) Nýr kafli í Danmörku Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og áhrifavaldur, flutti til Danmerkur ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Níu líf og 200 sýningar Tvöhundruðasta sýning af söngleiknum Níu líf, sem fjallar um líf tónlistarmannsins Bubba Morthens, var sýnd fyrir smekkfullum sal á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Rifjaði upp gamla takta Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða prettyboitjokkó, reif fram takkaskóna og rifjaði upp gamla takta á Víkingsvellinum í tilefni af nýju stuðningsmannaliði Víkinga. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Gellustælar í Köben Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, var með gellustæla í Köben um helgina. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Ný heilsurækt CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttur fagnaði með systur sinni, Hönnu Davíðsdóttur, sem opnaði nýja líkamsræktarstöð ásamt eiginmanni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Heilsuræktin ber nafnið Ægir gym og er staðsett á Akranesi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Stjörnulífið Tímamót Samkvæmislífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. 25. september 2023 09:47 Stjörnulífið: Þyrla og legkaka í kynjaveislum helgarinnar Haustið er sannarlega komið og heiðraði landsmenn rigningu og hvassviðri síðastliðna daga. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og tóku meðal annars þátt í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk á laugardag. Þá fór fram vel heppnað fjáröflunarkvöld og kyn barna voru afhjúpuð með frumlegum hætti. 18. september 2023 10:59 Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. 11. september 2023 10:19 Stjörnulífið: Nekt í Hvammsvík og Manuela aftur á föstu Sól, rómantík og útivist einkenndi liðna viku hjá stjörnum landsins. Leikkonan Aldís Amah Hamilton baðaði sig í náttúrulaug á Evuklæðunum í Hvammvík. Afrekshlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í utanvegahlaupinu, Tindahlaupið í Mosfellsbæ þar sem hún bar sigur úr bítum og varð Tindahöfðingi. 28. ágúst 2023 09:14 Ásdís Rán ástfangin í Búlgaríu Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur fundið ástina í faðmi athafnamannsins Þórðar Daníels Þórðarsonar. 11. september 2023 09:21 „Við erum bara venjulegt par“ Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir kynntist kærastanum, Alexander Egholm Alexandersyni, fyrir rúmu ári síðan. Fyrsti kossinn átti sér stað í samkvæmi í Garðabæ og segir Svala þau hafa verið óaðskiljanleg síðan. 24. ágúst 2023 20:01 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Skemmtikraftarnir og fjölmiðlamennirnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. skemmtu starfsmönnum Steypustöðvarinnar á árshátíð fyrirtækisins í Dublin um helgina. Í kjölfarið héldu félagarnir til London þar sem góður hópur þjóðþekktra Íslendinga fagnaði fertugsafmæli Rakelar Þormarsdóttir, fyrirsætu og kærustu Audda um helgina. Tónlistarkonurnar Ragga Gísla og Bríet, Rúrik Gíslason fyrirsæta, knattspyrnukapparnir Pálmi Rafn Pálmason og Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Þór Sverrisson, Eiður Smári Guðjohsen og Hjörvar Hafliðason voru þeirra á meðal. Á laugardagskvöldinu buðu Auddi og Rakel til veislu á glæsihótelinu Edition. Þá keyrði hópurinn um í rauðum tveggja hæða strætó, sem er einkennandi fyrir borgina, þar sem Ragga, Bríet og Steindi tóku lagið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Bleika slaufan Gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir, eigandi Lovísa by Lovísa, og Unnur Eir Björnsdóttir, eigandi EIR, hönnuðu Bleiku slaufuna í ár. Hönnunin er innblásin af samstöðu og minnir á að krabbamein snertir alla einhvern tímann á lífsleiðinni. Steinarnir í slaufunni eru í mismunandi formum sem tákna margbreytileika kvenna. „Tók pínuponsu þátt í því að bera út boðskapinn og gæti ekki verið stoltari að hafa þessa fallegu og sterku vinkonu mér við hlið,“ skrifar áhrifavaldurinn Pattra Sriyanonge við mynd af sér ásamt Huldu Halldóru Tryggvadóttur stílista sem greindist með krabbamein aðeins 34 ára gömul. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Tónlistarmenn auglýsa jólatónleika. Valdimar Guðmundsson vildi ekki upplýsa blaðamann nánar um leyndarmálið á bakvið glæsilegt útlit á nýrri auglýsingu fyrir jólatónleika sína í byrjun desember. Þar ber hann kórónu á höfði sem vænta má sjá á sviðinu í Eldborg. View this post on Instagram A post shared by Valdimar Gudmundsson (@valdimar85) Hulda Halldóra ræddi baráttuna við krabbameinið í viðtali við Vísi í febrúar. Hefur búið jafn lengi á Íslandi og Eistlandi Ofurhlaupakonan Mari Jaersk hefur búið jafn lengi á Íslandi sem og í heimalandi sínu, Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Bjarni bakaði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra bakaði skrautlega afmælisköku um helgina. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Mæðgin í myndatöku Tónlistarkonan GDRN birti fallega mynd af sér og syni sínum. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Stjórnin 35 ára Erna Hrund Hermannsdóttir, förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri, skemmti sér konunglega á afmælistónleikum Stjórnarinnar í Háskólabíói um helgina. Allt ætlaði um koll að keyra í Háskólabíó á föstudags- og laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Ástfangnir á Balí Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómarsson og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu á Tælandi í gær. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tónleikar í London Tónlistar- og leikkonan Elín Hall kemur fram í London í dag. View this post on Instagram A post shared by Eli n Hall (@elinsifhall) Setur sig í fyrsta sæti Áhrifavaldurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir setur sig í fyrsta sæti og nýtur lífsins. View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu) Nýr kafli í Danmörku Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og áhrifavaldur, flutti til Danmerkur ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Níu líf og 200 sýningar Tvöhundruðasta sýning af söngleiknum Níu líf, sem fjallar um líf tónlistarmannsins Bubba Morthens, var sýnd fyrir smekkfullum sal á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Rifjaði upp gamla takta Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða prettyboitjokkó, reif fram takkaskóna og rifjaði upp gamla takta á Víkingsvellinum í tilefni af nýju stuðningsmannaliði Víkinga. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Gellustælar í Köben Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, var með gellustæla í Köben um helgina. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Ný heilsurækt CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttur fagnaði með systur sinni, Hönnu Davíðsdóttur, sem opnaði nýja líkamsræktarstöð ásamt eiginmanni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Heilsuræktin ber nafnið Ægir gym og er staðsett á Akranesi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
Stjörnulífið Tímamót Samkvæmislífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. 25. september 2023 09:47 Stjörnulífið: Þyrla og legkaka í kynjaveislum helgarinnar Haustið er sannarlega komið og heiðraði landsmenn rigningu og hvassviðri síðastliðna daga. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og tóku meðal annars þátt í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk á laugardag. Þá fór fram vel heppnað fjáröflunarkvöld og kyn barna voru afhjúpuð með frumlegum hætti. 18. september 2023 10:59 Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. 11. september 2023 10:19 Stjörnulífið: Nekt í Hvammsvík og Manuela aftur á föstu Sól, rómantík og útivist einkenndi liðna viku hjá stjörnum landsins. Leikkonan Aldís Amah Hamilton baðaði sig í náttúrulaug á Evuklæðunum í Hvammvík. Afrekshlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í utanvegahlaupinu, Tindahlaupið í Mosfellsbæ þar sem hún bar sigur úr bítum og varð Tindahöfðingi. 28. ágúst 2023 09:14 Ásdís Rán ástfangin í Búlgaríu Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur fundið ástina í faðmi athafnamannsins Þórðar Daníels Þórðarsonar. 11. september 2023 09:21 „Við erum bara venjulegt par“ Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir kynntist kærastanum, Alexander Egholm Alexandersyni, fyrir rúmu ári síðan. Fyrsti kossinn átti sér stað í samkvæmi í Garðabæ og segir Svala þau hafa verið óaðskiljanleg síðan. 24. ágúst 2023 20:01 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. 25. september 2023 09:47
Stjörnulífið: Þyrla og legkaka í kynjaveislum helgarinnar Haustið er sannarlega komið og heiðraði landsmenn rigningu og hvassviðri síðastliðna daga. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og tóku meðal annars þátt í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk á laugardag. Þá fór fram vel heppnað fjáröflunarkvöld og kyn barna voru afhjúpuð með frumlegum hætti. 18. september 2023 10:59
Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. 11. september 2023 10:19
Stjörnulífið: Nekt í Hvammsvík og Manuela aftur á föstu Sól, rómantík og útivist einkenndi liðna viku hjá stjörnum landsins. Leikkonan Aldís Amah Hamilton baðaði sig í náttúrulaug á Evuklæðunum í Hvammvík. Afrekshlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í utanvegahlaupinu, Tindahlaupið í Mosfellsbæ þar sem hún bar sigur úr bítum og varð Tindahöfðingi. 28. ágúst 2023 09:14
Ásdís Rán ástfangin í Búlgaríu Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur fundið ástina í faðmi athafnamannsins Þórðar Daníels Þórðarsonar. 11. september 2023 09:21
„Við erum bara venjulegt par“ Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir kynntist kærastanum, Alexander Egholm Alexandersyni, fyrir rúmu ári síðan. Fyrsti kossinn átti sér stað í samkvæmi í Garðabæ og segir Svala þau hafa verið óaðskiljanleg síðan. 24. ágúst 2023 20:01